Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 28
136 Nýtizkuborgir. [Skírnir' notið í húsunum. Þó nýja stefnan í byggingum borga geri ráð fyrir, að stórhýsin geti átt við á stöku stað, helzt í verzlunargötum og dýrasta miðbiki borga, þá másegja, að' hún telji slíkt neyðarúrræði. Hefir það verið sýnt með ljósum rökum, að nálega allir kostir stórhýsanna séu bygðir á misskilningi einum, en gallar þeirra ómótmælanlegir. Það hefir t. d. komið í ljós, að þéttbýlið er víða engu meira að meðaltali í borgum með m ar g 1 y f tu m h ú s u m, e n í li i n u m , s e m eru: eintóm smáhýsi, oggötur verða þar engm styttri en aftur miklu dýrari. Háu húsin leiða til þess, aðgötur þurfa að veramjög breiðar og að halda verður miklum svæðum óbygðum. fyrir skemtigarða o. fl. ef borg- in á ekki að verða skaðlega óheilnæm. Kveður svo mik- ið að þessu, að í stórborgum verður að láta nálega helm- ing alls borgarstæðisins ganga í götur og óbygt land auk húsagarða. Þá hefir það einnig reynst, að stórhýsin, eru engu ódýrari en sináhýsin, þó svo hafl fæstir haldið. Einnig er það ómótmælanlegt, að fegurð' borga er ekki komin undir þvi, að húsin séu stór. Hvað undarlegast sýnist það, að þéttbýlið skuli, er- öllu er á botninn hvolft, ekki verða meira að jafnaði í stórborgunum með háu húsunum en í nýju borgunum með einlyftum eða tvílyftum'húsum og vænum görðum að húsa- baki. Að svo er má sannfæra sig um með því, að athuga hve margir menn koma að meðaltali á hvern liektara af landi í borgum af báðum gerðum. Sést það þá, að í ný- íízkuborgunum koma 100—185 mcnn á livern ha. en í öll- um þorra gömlu borganna um 150, þó þéttbýlustu. borgirnar séu jafnvel hálfu þéttbýlli.1) En uiií þéttbýli 1890 komu í Paris 310 menn á 1 ha — — - Berlin 249 — - - — — — - London 135 - - . — — — - Köln 125 — - . — — — - Niirnberg 121 — - . — — — • Diisseldorf 86 — ■ - — — — - Salzburg 31 — - — (Conrad: Handwörterb. d. Staatswisseuscli. Wobnungstrage)-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.