Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 17
126 Nýtizkuborgir. [Skírnir Ekki skiftir það hvað minstu máli hver áhrif alt þetta liafði á heilbrigði bæjarbúa. A 5 ára tímabili dóu af hverjum 1000 íbúum 5.5 í Bournville en 10,2 í Birming- liam, sem er þó óvenjulega lítill manndauði. — Af hverj- um 1000 börnum, sem fæddust lifandi, dóu á 1. ári í Bourn- ville 68, í Birmingham 92. En það var eigi aðeins að heilbrigði batnaði að miklum mun og færri dæju. B ö r n- u n u in f ó r m i k 1 u b e t u r f r a m en í verkafólksgöt- unum í Birmingham (Floodgate Street): Þ y n g d d r e n g j a (e n s k p u n d). 6 ára 8 ára 10 ára 12 ára í Bournville 45.0 52.9 61.6 71.8 í Birmingham 39.0 47.8 56.1 63.2 Þegar litið er yfir þáð sem liér liefir verið drepið á, verður ekki annað sagt, en að hin mikla tilraun Cadburys hafi tekist ótrúlega vel. Glæsilega fagur varð bærinn lians, heilnæmur og hentugur. Þó var húsaleigan tiltölu- lega miklu lægri en í borgunum. Fólkinu leið á allan hátt betur, ekki sízt uppvaxandi kynslóðinni. Alt bar sig vel og sveitaakrarnir gáfu áttfalt meira af sér þar sem bær- inn var bygður en þeir höfðu áður gert! Port Sunlight. Einn af mestu sápugerðarmönnum heims- ins er Sir William Lever. Hann stofnaði sápugerð í Liverpool um 1886, rak hana með dæmafáum dugnaði og framsýni svo sápa hans seldist bráðlega víðs- vegar um heim (»Sunlight« sápa).1) Um sama leyti og Cadbury flutti hann verksmiðjur sínar út fyrir borg- ina, keypti þar 142 ha. af landi og bygði verksmiðjuþorp í líku sniði og Bournville fyrir 4—5000 íbúa, sem hann nefndi Port. Sunlight. Um bæ þennan er flest hið sama að segja og fyr er sagt um Bournville. Húsin eru álíka stór, fyrirkomulag þeirra svipað og skipulag bæjarins áþekt, þó sumt sé frábrugðið. Húsin eru flest sambygð, 4—8 saman, forgarðar við framhlið húsanna og litlir umgirtir garðar að húsabaki en bak við leigugarðar, sem leigðir eru með vægu verði til matjurta og blómaræktar. Það 0 Siðar varð verksmiðjan hlutaféi.: Lever Bros. Lmt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.