Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 55

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 55
162 Jón Stefánsson. [Skírnir „kið þrantseiga islenzka. geð' og áræðna frainsóknarþrá11,. sem verður þróttmest, lifir lengst og sigrar.. -----I Þingeyjarsýslu náði vakningin djúpum og- víðfaðma tökum. Bendir margt til þess, að hún liafi orðið' þar staðföstust. Sú kynslóð, sem vaknar hér til starfa í byrjun ald- arfjórðungsins, tileinkar sér fegurðina,, lífsbjarmann og samræmið í bókmentunum frá Ijóðum Jónasar Hallgríms- sonar til smárita B. Gröndals um skáldskap og hugsýnir. Svo lítur hún umhverfis sig á veruleikann og mannlífið, gegnum gleraugu hlutsæisstefnunnar, sem skýrðu bezt mótsagnir lífsins og ranglæti, ástríður og öfgar. En feg- urðarkendin vakti undir niðri í sálunum og kveikti við þessa sýn umbótaþrána í brjóstum ungu mannannap — þrána til þess að glæða samúð og samræmi í lífinu og skipulagi þess — bæta það og göfga á siðlegum og fé- lagslegum grundvelli. — Hugsjónirnar þroskast og brjót- ast fram í margskonar myndum, á ýrnsum sviðum. Fyrst og fremst til þess, að gerbreyta ríkjandi liugsunarhætti; steypa af stóli úreltum skoðunum og lráttum; svo til breytinga og endurbóta í félagsskipulaginu, hags- og at- vinnumálum. Kynslóðin lagði þannig grundvöll samúðarstefn- unnar og samvinnufélagsskaparins, sem nú er yngsta og nýjasta h u g s j ó n a - og m e n n i n g a r- s t e f n a þjóðarinnar. — Margir samherjar áttu þar hlut að máli og verður ekki farið lengra út í það hér. -------Einn af þeim mönnum í liéraðinu, sem mest- an þátt áttu í því, að hafa áhrif á eldri rikjandi skoðanir og venjur, og lagði sinn skerf sérstaklega fram á sviði bókmentanna, var Jón Stefánsson, sem víðast er kunnur undir rithöfundarnafni þvi, er liann tók sér — Þorgils gjallandi. Hann hóf eindregið merki hlutsæisstefnunnar í bókmentum. Varð gripinn af áhrifum þeim, sem nátt- úruvísindin, breytiþróunarkenning iðarwins, hafði á arf- gengar skoðanir í trúarefnum og öðrum mannfélagsmál-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.