Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 110

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 110
Sklrnir] Ritfregnir. 211 að auðga bókmentir vorar, er þeir leggja út í að bjóða íslending- um leikrit. Mór hugnar það og ve', að hanu byrjar á Meynni frá Orleans, bæði fyrir þá sök, að hún synir hvað ljósast hreinan hug Schillers, öfluga trú á hið góða og eldlegan áhuga hans, svo sem þýð. getur um í innganginum, og fyrir þá sök aðra, að mannkyns- sagan greinir eigi frá annari merkilegri eða einkennilegri konu, en þessari frakknesku mey, Jeanne d’ Arc, sem kvæðið er um gert. Málum Frakka var komið í mjög óvænt efui árið 1428, þegar Englar settust um Orleans. Tildrögin að því voru mörg og lang- vinn. Filippus fríði Frakkakonungur gifti ísabellu dóttur sína Ját- varði öðrum Englakonungi. Þeirra son var Játvarður IÍI konung- ur yfir Englandi. Karl IV., sonur Filippusar fríða, dó sonarlaus, og var þá aldauða karlleggur Capetunga. Á Frakklandi voru það lög, að konur máttu eigi taka konungdóm og hvarf því ríkið undir nánasta frændann, Filippus Valois 1328. En í Englandi voru kon- ur arfgengar til ríkis, og þess vegna gerði Játvarður III. tilkall til konungdóms á Frakklandi. Hann fekk þó eigi komið þeirri kröfu fram og fór því með ófriði á hendur Frökkum og vann norð- urhluta landsins. Stóð nú fjandskapur og deilur milli landanna um heila öld, og veitti ýmsum betur. Á stjórnarárum Ríkharðar annars (Játvarðssonar svartaprinz) náðu Frakkar afcur löndum sín- uni, En er Hiniik V. kom til sögunnar og Karl VI. átti aðverja, þá urðu Frakkar forviða fyrir og Hinrik V. krafðist hvers er hann vildi. Gekk hann þá að eiga Katrínu konungsdóttur og var þá sama sem kominn upp í hásætið. Nú horfði þó til hins betra í svip er líkur voru til að Jóhann hugprúði hettogi Burgunda sættist viS konung. En þá var það slysalega ódæði unnið af konungsmönnum, þeir myrtu Jóhann (1419); varð þá sonur hans, Borgunda her- t°gi, konungi frá'nverfur og vinur Engla. Hinrik V. dó 1422 í 1 arís og eftirlét ríkið syni sínum 8 máuaða gömlum, sem hann hafði att við Katrínu. Setti hann Bedford hertoga umsjónarmann son- ar sitts. Hafði hantt þá numið öll lönd fyrir norðan Leiru (Loite). Karl VI. dó sama árið, og tók þá konungdóm sonur hans, Karl Hafði hann lítið ríki og gekk þungt viðureignin, svo að þá er Ettglar settust um Orleans, er honum reið lífið á að missa eigi, þá megnaði hann enga hjálp að veita. En þá kom hjálpin úr öðr- um stað. I þorpi einu, Dómremy, nálægt landamærum milli Burgunda og Lothringén, var ung og fátæk bóndadóttir, Jeanne d’Arc að nafni. Hún var góð stúlka og guðhrædd og unni Frakklandi mjög, em
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.