Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 41
148 Island og Norfturlönd. [Skírnir íslendingar eiga Dönum afarmikið gott að þakka, og að við höfum þegið af þeim miklu meira en við höfum getað látið þeim í té frá sjálfum okkur. Eg skal hér nefna ýmislegt af því heizta. Fyrst andlegt líf þjóðarinnar. Kaupmannahafnarháskólinn hefir dregið til sin fjölda is- lenzkra mentamanna, og þeir hafa verið styrktir til náms þar af dönsku fé mjög rausnarlega. Af þessu hefir leitt að allur þorri islenzkra stúdenta hefir farið til þessa skóla ■og ekki til annara landa; fyrst nú eftir að ísland hefir sjálft eignast háskóla í Reykjavík má búast við að þetta verði öðru vísi; þó má ganga að því vísu, að margir islenzkir stúdentar muni um langan aldur sækja til Dan- merkur til að leita sér mentunar í greinum, sem ekki er enn veitt kensla í í Reykjavík, þannig munu sjálfsagt margir sækja fjöllistaskólann í Kaupmannahöfn, og hin miklu íslenzku handritasöfn i Höfn, og þau kynstur, sem þar eru af ritum er snerta sögu, tungu og bókmentir Islands munu um allan aldur draga íslenzka mentamenn til Danmerkur. Og það er auðvitað, að margra ára dvöl í bæ eins og Kaupmannahöfn hlýtur að hafa talsverð áhrif á andlega þroskun þeirra. Flestir þessara íslenzku mentamanna hverfa þó aftur heim til íslands; nú á tím- um kemur það sjaldan fyrir að íslenzkir mentamenn setj- ist að i Danmörku fyrir fult og alt. Það eru þó til ein- staka menn sem gera það, og íslenzka mentamannastéttin liefir á þann hátt getað endurborgað lítið eitt af velgerð- um þeim, sem þeim og stéttabræðrum þeirra hafa verið í té látnar; þannig að nokkrir þeirra hafa orðið danskir embættismenn og hafa þá starfað til gagns fyrir land það, sem hefir auðsýnt þeim slíka gestrisni, og má jafnvel telja þá með dönskum vísindamönnum og rithöfundum, að svo miklu leyti, sem þeir hafa ritað á danska tungu. Og þótt lítið sé um islenzkt kyn í Danmörku, þá fögnum við íslendingar þó yfir því og þykir mikill sómi að, að tveir af frægustu sonum Danmerkur, Bertel Thorvaldsen og Kiels Finsen, eru af íslenzku bergi brotnir. En það er ekki einungis samband íslendinga við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.