Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 18
Skírnir]
Nýtizkuborgir.
127
var eins og þetta skipulagmeð smáhýsum og ræk'tuðum görð-
um við hvert hús lægi í loftinu um þær mundir, sem þeir
bygðu Sir Lever og Cadbury. Helzti munurinn á Port
Sunlight og Bourn-
ville er sá, að meira
var að ýmsu leyti i
iiest borið hjá Sir
Lever. Hann lét sér
ekki nægja að útvega
vinnumönnum sínum
ódýrt fé með góðum
kjörum til þess að
byggja sjálfir fyrir,
heldur lagði hann
ótæpt til úr sjálfs sín
vasa. Hann bygði alt
sjálfur, mjög vandað
og allskrautlegt, en
leigði verkamönnum
sínum liúsin miklu
ódýrar en svo að þau
gætu borgað sig. Aft-
ur gátu þeir ekki eign-
ast þau. Það sem
ávantar til þess að
þorpið beri sig borg-
tnrnr
FT
i
í
n
PC m-r W
r' I-zl 1=-1 r ‘n Í
6. m y n d.
Herbergjaskipun í híísuin vinnumanna
1 Port Sunlight.
ar hann árlega Sjálf- gfr; myndin er af loftherb.. neðri af neðri
Ur. Mjög er vandað hæð. Porch, forstofa. Parlour, stofa. Kit-
til allra opinberra chen, eldhús. Scullery, þvottahús. Bath-
bvgginga Tveil’ Ull°'- roomi baðklefi. Bedroom, svefnherberg
i -i i Ashes, öskuskúr. ri--1- Tir
nngaskolar eru þar
ágætlega búnir að öll-
salerni.
i.
Coals kolaskúr. W c
Yard umgirtur bakgarður.
um kensluáhöldum og
ríkmannlega úr garði gerðir (meðal annars er þar kend
garðyrkja), kvennaskóli, iðnskóli, leikfimishús, bókasafnr
samkomuhús (Gladstone Hall), matsöluliús mikið en vín-
fangalaust fyrir ógifta o. fl., og að lokum fögur kirkja og