Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 16
‘•Skirnir] Nýtízkuborgir. 125 bili milli húshliða njóta húsin ágætlega sólar. Sum húsin •eru þó mun stærri en hér er lýst og lóðir að sama skapi. Fyrir öllum almenningsþörfum sá Cadbury vandlega. I þorpinu var bygður ágætur skóli, bókasafn, samkomu- hús, sem einnig er notað til guðsþjónustu, miklir leikvell- ir, skrautgarðar o. fl., jafnvel dálítil rannsóknarstöð fyrir athugun á stjörnum. Gamalmennahæli lét hann hann byggja og fá verkamenn hans þar ókeypis íbúð í elli sinni. öllu þessu var skipað með tilliti til þess, að þorpið liti sem prýðilegast út. í fyrstu seldi Cadbury landið. Hann sá mönnum sínum fyrir 2'/2—3% byggingarlánum með vægum afborg- unum. Síðar hefir hann afhent félagi miklu þorp og land. Það hætti að selja landið, svo nú fæst það aðeins til leigu en með sanngjörnum föstum kjörum. Fjöldi annara manna hefir sezt þar að en verkamenn Cadburys, svo þeir eru nú ekki fullur helmingur þorpsbúa. Landareign þorpsins er nú 248 ha eða 7—800 dagsláttur. íbúar voru 1911 um 4000. Arangurinn. Hver varð svo árangurinn af allri þessari nýbreytni? Allur búskapurinn bar sig vel og Cadbury fékk fé sitt skilvíslega aftur. Verkamennirnir lifðu að sjálfsögðu við miklu betri kjör en fyr og urðu þó smámsaman húseigendur. Fjármunalega var því ekkert út á þetta að setja. Aftur höfðu þessi góðu híbýli og all- ur umbúnaður mikil og góð áhrif á verkalýðinn. Drykkju- skapur hvarf, efnahagur batnaði stórum, verkamenn kept- ust hver við annan um að þrífa hús sín og rækta garða sína. Þeir reyndust ekki lítil búbót og gefur garður hver uð meðaltali fjölskyldunni kartöflur allar og grænmeti sem bún þarf með, en auk þess afurðir til sölu sem nema að meðaltali um 100 kr. virði á ári hverju. Svo vel rækta þorpsbúar bletti sína, að þrátt fyrir að mikill hluti lands- ius er óræktaður (hússtæðin, götur, o. fl.), gefur það nú áttfalt af sér í samanburði við fyr, meðan það lá und- ir sveitajarðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.