Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 64
áSklrnir] Jón Stefánsson. 171 manna og sögupersóna sinna. Og ýmsar sögupersónur J. St. eru meira og minna ofnar hans eigin eðlisþráðum. Það á ekki við, að gagnrýna hér þær sögur höfund- •arins, sem eigi eru áður komnar fyrir almenningssjónir. En eg varð að geta allra rita hans, finna samræmi þeirra «og höfuðdrætti, til þess að geta gefið heildarmynd af höf- undinuin, nú þegar hann er allur. Ýmislegt liggur eftir J St. í handritum, og prentað í hlöðum og tímaritum, annað en sögurnar. Skáldadraumar í ritgerðarformi, t. d. »Næturhugsanir á öræfum* o. fl., blaðagreinar, eftirmæli og samkomuræður, því að þær flutti hann jafnan af blöðum. Og síðast en ekki sízt vil -eg nefna greinar hans, sem birtust í sveitarblöðum Mý- vetninga. Þegar hann fyrst fór að gefa sig við þeirn, var andleg leysing og vorhugur ríkjandi meðal yngri manna í héraðinu. Nýjar skoðanir og frelsiskröfur þeyttu nf sér fjötrunum og fjölluðu um þjóðmál — þegnfrelsi, kvenréttindi, trúar- og kirkjumál. Og til þess að fylgja þ)essum kröfum til framkvæmda í skipulagsformi, var Þ j ó ð 1 i ð i ð stofnað. Meðal forvigismanna þess í Mývatnssveit voru — auk •J. St. — Jón í Múla og Pétur á Gautlöndum. Þeir sleptu, •eins og hann, fyrstu fjörsprettum penna sinna í sveitar- blöðunum. Þeir urðu fyrri en J. St. til atlögu að kenn- inga- og kirkjumálum. En frelsisgnýrinn hafði svipuð áhrif á hann og þegar forðum var »slegið á helluna«. Sál hans var frá því sístreymaudi lind frjálsmannlegra, við- kvæmra og brennandi hugsana: — »Heitur trúmaður í •æsku, en fullorðinn andvígur kirkjunni og klerkunum; það dvínar ekki«, skrifar hann frænda sínum. í trúar- •efnum fór hann því jafnan fram hjá kirkjulífi og safnað- -ar, og hélt þeirri afstöðu sinni til loka. En þrátt fyrir það skorti hann eigi samúð né hlýleik á gleði- eða sorg- -arfundum, örlaga-augnablikum vina sinna og sveitunga; Jþá gaf hann þeim orð sín, anda og hjarta. Gerði hann Jnikið að því á síðari árum, sem nú er tiðkað af leik- anönnum í Þingeyjarsýslu, að flytja ræður við jarðarfarir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.