Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 36
Skírnir] ísland og Norðurlönd. 143; nánara andlegu sambandi þjóðanna. Aftur á móti læra allir mentaðir íslendingar dönsku, norsku og sænsku, og kynna sér allvel bókmentir bræðraþjóðanna. Afleiðingin' er sú, að við vitum miklu meira um bræðraþjóðir vorar en þær vita um okkur. Af hinni afskektu stöðu og einangrun Islands hefir það leitt, að þjóðfélags- og menningarástand miðaldanna hefir getað haldist lengur hjá vorri þjóð en annarstaðar á ílorðurlöndum. Eiginlegar borgir liafa fyrst risið upp hjá okkur á 19. öldinni og borgamenningin okkar er þess vegna svo ung og hefir lítið að erfðum fengið; þjóðmenn- ingin íslenzka er bændamenning. Iðnaður, verzlun og skipaferðir er alt á barnæskustiginu, borgarastéttin því fá- menn og hefir ekki í þjóðlífi voru getað haft þau álirif sem samskonar stéttir hafa hjá bræðraþjóðunum. Bænda- stéttin er sú stétt landsins, sem ennþá er langþýðingar- mest, og með henni má í rauninni telja mikinn hluta em- bættismanna, einkum alla prestastéttina að kalla má, — þeir búa uppi í sveit, eiga við lík lífskjör að búa og bænd- urnir, og oftast nær fer heill og hagur þeirra saman. Yfir- leitt má segja að stéttamunur sé mjög lítill, hjá þjóð' vorri ræður alþýðan öllu, og hið mikla djúp milli fátækra og ríkra, sem viðast hvar er til, verður maður ekki svo mikið var við á Islandi. í rauninni má segja að á Islandi vanti okkur mestu mótsetningarnar, okltur vantar þá menningu sem finst í æðstu stéttum annara landa, þar sem auðlegð og menning hafa gengið að arfi frá kynslóð • til kynslóðar, og okkur vantar andstæðuna við það, skríl- inn í stórborgunum. En það er öllum ljóst að alt þetta er að gjörbreytast.- Utlenda menningin og straumar nýja tímans renna yfir landið, frjóvga og glæða sumt en eyða öðru. Að mörgu ieyti stöndum við vel að vígi gagnvart nýja tímanum, Þjóðin er gáfuð og gallhraust. Ýmsir sjúkdómar, sem eru algengir erlendis, eru óþektir að kalla má á íslandi (þannig er t. d. skarlatssótt fremur sjaldgæf). Yið erum nærri þvi alveg lausir við tvö mestu átumein heimsmenningarinnar^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.