Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 81

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 81
188 Dómnrinn. [Skírnir mig öðru visi en eg var og vil vera. Brendu bókina, þá íæ eg frið. [Jngi maðurinn brendi bókina, og konan bvarf. — Er eg ekki skáldV spurði ungi maðurinn. — Þig vantar sálarskuggsjána, svaraði rödd- in mikla. — Hvernig get eg náð henni? spurði ungi maðurinn. — Hún er undir fjallinu þarna, svaraði röddin mikla. — Flyt það burtu, og þú munt finna sálarskuggsjána. — Ungi maðurinn tók til að flytja burtu fjallið. Þa& var erfltt verk. Þegar því var lokið, fann hann sálar- skuggsjána. — Hú er eg skáld,. sagði ungi maðurinn og horfði í sálarskuggsjána. í henni sá bann hverja þá sál, sem hann vildi sjá. Nú gat hann skrifað. Iíann þurfti ekki annað en horfa í sálarskuggsjána, þá sá hann, hvernig sálirnar voru, og í bók lífsins sá hann hvað þær höfðu gjört. Ungi maðurinn skrifaði nú margar bækur. Einn dag kom inn til hans konungur. Ungi maður- urinn þekti þegar, að þar var kominn konungurinn, sem hann var að ljúka við að skrifa um, og gladdist hann með sjálfum sér, því þessi konungur hafði gert margt gott, og sál hans var einhver fegursta sálin, sem ungi maðurinn hafði séð í skuggsjánni. Konungurinn mælti: — Brendu bókina, sem þú skrifaðir um mig, svo að eg fái frið í gröf minni. — Hágöfugi konungur! Tignasti herra! Hefi eg sagt nokkuð ilt um yður ? — Nei, ekki ilt, en margt ósatt, svaraði konungurinn. — Hefi eg ekki sagt frá sál yðar, eins og hún kom mér fyrir augu í skuggsjánni? Hefi eg ekki sagt frá verkum yðar eins og þau eru skráð í bók lífsins. — Þú hefir sagt frá verkum mínum eins og þau komu þeim fyrir augu, er lifðu með mér, en þú hefir sagt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.