Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1918, Side 8

Skírnir - 01.08.1918, Side 8
198 Siðbót Lúthers [Skirnir menn frelsis í trú og lífi. Þeir létu það ekki liggja í lág- inni, að kirkjan væri afvegaleidd og þyrfti að snúa frá "villu sín8 vegar og endurnýjast í anda Krists. En þrátt fyrir þetta var hjátrú í ýmsum myndum ríkjandi á Þýzkalandi. Fólkið var gagntekið ótta og skelfingu : ótta við galdra og drauga, við helvíti, og við djöfulinn, sem var í fyrirsát í hverju skoti; ótta við guð og Krist. — Guð var samkværat skoðun þess sífelt með refsivöndinn á lofti og Kristur strangur dómari. Þá var óttinn ekki minstur við hreinsunareld nn, sem Tcirkjan ógnaði fólki með í honum hlutu allir að kvelj- ast um tíma eftir dauðann, meðan þeir voru að hreinsast af óbættum syndum þessa lífs. — Prestarnir lýstu líka þessu ástandi þannig, að fólkið hlaut að skelfast. Hræðsluefnin áttu þannig mest rót sína að rekja til kenninga kirkjunnar og kristindómsboðunar þessa tima. En kirkjan átti líka bót við bölinu. María mey og fjöldi Tielgra manna voru bjargvættir hinna hreldu sálna. Yms .góðverk manna bættu fyrir syndir þeirra : Einlífi í klaustr- ;um með bænum, föstum og margs konar memlætingum, gjafir til kirkna, klaustra, krossferða o. fl., tilbeiðsla ýmsra helgra hluta, pílagrímsferðir til helgra staða o. fl. voru :guði þóknanlegar og verðskulduðu uppgöf synda Syndar- íinn átti að skrifta iðrandi syndir sínar; lagði presturinn jþá hendur yfir hann og hét lionum fyrirgefningu synd- .anna, þ e. a. s. syndarinn fekk uppgjöf á syndaskuld- inni og hegningu þeirri, sem hún var valdandi: eilífri fyrirdæmingu. En hann átti engu að síður að bæta fyrir hrot sín eftir megni í þessu lífi. En fyrir það, sem góð- verlc hans hrukku ekki til, varð hann að kveljast í hreinsunareldinum um lengri eða sktmri tíma. Aðalvaldið til að gefa upp syndaskuldina var vitan- lega hjá páfanum í Róm, þó hann léti ýmsa þjóna kirkj- unnar gera það i sinn stað. — Páfarnir voru arftakar Péturs postula að því valdi, sem Kristur hafði gefið hon- um til að binda og leysa. (Matth. 16, 19). — Kirkjan játti forða af góðverkum ýmsra þeirra, sem gert höfðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.