Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 8
198
Siðbót Lúthers
[Skirnir
menn frelsis í trú og lífi. Þeir létu það ekki liggja í lág-
inni, að kirkjan væri afvegaleidd og þyrfti að snúa frá
"villu sín8 vegar og endurnýjast í anda Krists.
En þrátt fyrir þetta var hjátrú í ýmsum myndum
ríkjandi á Þýzkalandi. Fólkið var gagntekið ótta og
skelfingu : ótta við galdra og drauga, við helvíti, og við
djöfulinn, sem var í fyrirsát í hverju skoti; ótta við guð
og Krist. — Guð var samkværat skoðun þess sífelt með
refsivöndinn á lofti og Kristur strangur dómari.
Þá var óttinn ekki minstur við hreinsunareld nn, sem
Tcirkjan ógnaði fólki með í honum hlutu allir að kvelj-
ast um tíma eftir dauðann, meðan þeir voru að hreinsast
af óbættum syndum þessa lífs. — Prestarnir lýstu líka
þessu ástandi þannig, að fólkið hlaut að skelfast.
Hræðsluefnin áttu þannig mest rót sína að rekja til
kenninga kirkjunnar og kristindómsboðunar þessa tima.
En kirkjan átti líka bót við bölinu. María mey og fjöldi
Tielgra manna voru bjargvættir hinna hreldu sálna. Yms
.góðverk manna bættu fyrir syndir þeirra : Einlífi í klaustr-
;um með bænum, föstum og margs konar memlætingum,
gjafir til kirkna, klaustra, krossferða o. fl., tilbeiðsla ýmsra
helgra hluta, pílagrímsferðir til helgra staða o. fl. voru
:guði þóknanlegar og verðskulduðu uppgöf synda Syndar-
íinn átti að skrifta iðrandi syndir sínar; lagði presturinn
jþá hendur yfir hann og hét lionum fyrirgefningu synd-
.anna, þ e. a. s. syndarinn fekk uppgjöf á syndaskuld-
inni og hegningu þeirri, sem hún var valdandi: eilífri
fyrirdæmingu. En hann átti engu að síður að bæta fyrir
hrot sín eftir megni í þessu lífi. En fyrir það, sem góð-
verlc hans hrukku ekki til, varð hann að kveljast í
hreinsunareldinum um lengri eða sktmri tíma.
Aðalvaldið til að gefa upp syndaskuldina var vitan-
lega hjá páfanum í Róm, þó hann léti ýmsa þjóna kirkj-
unnar gera það i sinn stað. — Páfarnir voru arftakar
Péturs postula að því valdi, sem Kristur hafði gefið hon-
um til að binda og leysa. (Matth. 16, 19). — Kirkjan
játti forða af góðverkum ýmsra þeirra, sem gert höfðu