Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Síða 41

Skírnir - 01.08.1918, Síða 41
Skirnir] Gnnnar á Hliðarenda 231 son, hafa fæðst upp í Fljótshlíð, annar á Hlíðarenda og hinn í Hlíðarendakoti, næsta bæ við Hlíðarenda. Og kvæði þeirra sýna, að þeir hafa aldrei gleymt Hhðinni. En þeir gátu þó báðir slitið sig úr faðmi hennar og alið aldur sinn fjarri æskuslóðum. Og undarlegt er það, ef Gunnar heíir unnað Fijótshlíð þeim mun meira en þeir, mentuð skáld á 19. og 20. öld, að hann af ást á átthög- um sínum og hrifning af fegurð þeirra hafi ekki getað yfirgefið þá um hríð, ekki sízt ef sagan fer rétt með, að við honum hafi blasað sæmd af utanförinni, sem forn- mönnum þótti næsta ljúf á bragð. Þótt það sé satt — sem óvíst er —, að hestur hafi hnotið með Gunnar, og hann snúið aftur eftir það, hlýtur aðalástæða þess að hafa verið önnur en ætla má af sögunni. Og það vill svo vel* til, að þetta sést — eins og óvart, mun sumum sýnast — á henni í haugvísu Gunnars: „Hælti dögla deilir, dáðum rakkr, sás liáði bjartr með heztu hjarta henrögn, faðir Högna —, heldr kvaðsk hjálmi faldinn hjörþilju sjá vilja vættidraugr en vægja valfreyju stafr, deyja valfreyju stafr, deyja.“ Tildrög þessarar vísu gerir sagan. þau, að Gunnar hafi kveðið hana í haugi sínum til að eggja Skarphéðin og Högna hefnda á banamönnum sínum. Enginn mentað- ur nútiðarmaður trúir því, að Gunnar hafi kveðið hana dauður. 011 frásögnin er umvafin þjóðtrú og skáldskap. Af öllu þessu taka menn síður eftir — og hafa ekki heldur veitt eftirtekt — efninu eða því, sem hún segir um ástæðurnar til falls Gunnars. En það sést ómótmæl- anlega, að höf. vísunnar hefir heyrt það haft eftir Gunn- ari (»mælti dögla deilir--------faðir Högna*--------»heldr kvaðsk sjá (o: þessi) hjörþilju vættidraugr«), að hann vildi heldur bíða bana en láta undan, heldur »deyja« en »vægja«. Og sú sögn er sennileg. Slíkt kapp kemur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.