Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Síða 61

Skírnir - 01.08.1918, Síða 61
: Sklrnir] Gunnar á HHöarenda 251 lögðu forfeður vorir og hina mestu rækt. Hvað mun þá um önn- ur efni? Það er og móðgun við hina ágætustu höfunda sumra fornsagna vorra, t. d. Njálu, Laxdælu, Hrafnkelsaögu, Bandamanna- sögu að skipa þeim á bekk með annála- og munnmælariturum. Það er þeim ódauðleg sæmd, að þeir, að kalla í svartnætti miðald- anna, sömdu sögur vorar að nokkuru með skáldlegri suild og skap- arakrafti. Og þá jfyrst dáumst vér að list þeirra, er vór gerum oss grein fyrir frumhugsunum þeirra (ideer) og hvaða tegund bók- menta þær verða að teljast til. Aunars bið eg lesendurna að minnast þess, að eg held því ekki fram, að Njála sé skáldsaga í nútíðarmerkingu, heldur blendingur (sjá bls. 66 í síðasta hefti Skírnis), og að ég styðst þar m e s t við allan blæ hennar og frá- söguaðferð. Mikilsmetinn rithöfundur vor einn hefir sagt við mig á þessa leið: »ÓáreiðanIega vissu söguritarar vopr, ef til vill, eftir þrjár aldir urn sumt, er þeir skrifuðu um, en minna vitum vór, sex öldum síðar en þeir voru uppi«. En það er einmitt ráðgátan mikla, góður, hvað þeir vissu, og hvernig þeir fóru með það, sem þeir vissu. Réttmætari þykir mér sú aðfinsla, er annar mætur maður hefir látið í ljós við mig, að eg hafi sumstaðar eytt ofmiklu rúmi til sannana auðsæju mali. En eg þóttist ekki geta sneitt hjá því sökum þess, hve ófróðir Islendingar eru um Islendingasögur. Það er satt, að sumar skýringar í ritgerð þessari geta oikað tvímælis, hvort róttar sóu,enda segi eg oft »!íklega«, »eg held«, að só »hugboð mitt« o. s. frv. Mér getur hafa — og hefir eflaust — skotist í einstökum atriðum. Eg vona samt, að grein mín veki menn til umhugsúnar um sögur vorar. En hitt þykist eg vita eins vel og cg rita nú þessi orð við skrifborð mitt, að framtíðin samsinni þeim tveimur höfuðskoðunum, er eg hefi haldið fram í grein minni: að Njála hafi stækkað og siðfágað Gunnar, og að hún só með skáldlegri list og skáldlegu ráði ritiu. Fel eg svo þessa litlu ritsmíð forlögum sfnum og sanngjarnra manna dómi. S. G. Leiðréttiug. Á bls. 71, 1. 1, f seinasta hefti Skfrnis, er prentað »ljósta hana allir k i n n h e s t i«, les k i n n h e s t. Bls. 81, 1. 1: b o 1 1 a 1 e g g i n g u u u m, les b o 11 a- leggingum um.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.