Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1918, Side 90

Skírnir - 01.08.1918, Side 90
280 Ritfregnir. [Skírnir væri, að taka upp /gamla bæjastílinn á nýju steinbúsunum. Það skyldi þá vera á stserstu jörðunum, sem efnamenn eiga, er ekki þurfa að horfa í skildinginn. Oðru máli gegnir um torfbyggingar. Þar á bann beturtvið, þó margt hafi breyzt, einnig þar. Því miður verðum vór líklega að fara þá torsóttu, erfiðu leið, að finna n/tt eðlilegt húsasnið, sem svari að' ö 11 u v e 1 t i 1 b y g g ijn g a e f n a n n a n ý j u. Og listinnl verður hvorki ofaukið fyrir því nó heuni gert lægra undir höfði. Henni er að eins fengið erfiðara verkefni. En sú töfra- kona er hún, að a 11 getur hún gert fagurt, hvort sem það er fátæklegt eða ríkmannlegt, hvort sem það er marmari eða »járn- beton«. Og hún getur gert fleira þjóðlegt en bæjastílinn ! Líklega eru sum fegurðarfræin, sem húsagerðariist vor sprettur *pp af, faliu í smekklegustu járnbetonhúsum nútímans. Enn eru þau að vísu í algerðri bernsku, og byggingarlistin hefir enn ekki fengið föstjjtök á þessu kynlega, nýja byggingaefni. Þó gægist út sórlega einkennileg og sviphrein fegurð á sumum söl- um og loftum í járnbetonbyggingunum. Það eru ekki lengur Bundurgreindir stöðugir ’ steinar, sem tala sínu gamla, fagra máli. Samfeld og samskeytalaus steinstorkan eltir átakslínur,. vefur sig utan um óslítandi járnið, lipur, lóttfær og stælt eins og glettið nútíðarbarn, sem vildi stríða öllum góðum og gömlum bygg- ingafræðingum og raska grafarró Ruskins sáluga. Eg veit, að hinn háttv. höf. muni svara því, að húsin hór verði of smávaxin. Annar uppdráttur er af lítilli sveitakirkju. Mór sýnist liann bæði fagur og viðkunnanlegur, alt skipuiag auk þess hentugt. Kirkjan er turnlaus, en í turnsins stað kemur fallegur klukkustöp- ull yfir sáluhliði, beint fram undan kyrkjudyrum. Er það álit höf., að turn með spíru, á svo h'tilli kirkju, geti ekkl samrýmst við kröf- ur listarinnar. Þetta mun rótt vera. Kirkjan er í torfkirkjusniði, með þykkjum veggjum úr grjóti og timburþiljum á göflum. Eg held, að hór só að ræða um góða fyrirmyud, sem geti komið mönn- um að bezta gagnl. Og ódýr er slík kirkja. Væri eg biskup- landsins, fengl eg fullkominn uppdrátt hjá höfundinum og greiddl fyrir því, að slíkar kirkjur yrði bygðar í smáum sveitasóknum. Eg vil að eins leyfa mór, að gera tyær athngasemdir. Kirkju- gangurinn er einskonar'skútÞýmeðfram hliðiuni, en rennur parnan við aðalhúsið, sem er háreistara. Fer þetta vel að innan ? ‘) Skute er fornt nafn i Noregi á'„skúr“, auðsjáanlega sama orðið ogskútL
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.