Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Síða 3

Skírnir - 01.12.1919, Síða 3
Jón ThorocLdsen. Fáir islenzkir rithöfundar hafa beturTskemt lesendum sínum en Jón Thoroddsen. Margir hafa notið listar hans, dáðst að eftirhermum hans, sogað i sig íslenzku-ilminn af orðfæri hans. Enginn rithöfunda vorra á 19. og 20. öld hefir ritað íslenzkari íslenzku en hann, hvorki ‘snillingur snillinganna®, Sveinbjörn Egilsson, Jónas Hall- grímsson né höfundar þjóðsagna vorra, er margir skrifa þó ósvikið íslenzkt mál. Og afstaða hans í bókmentum vorum er hin merkilegasta. Hann má þar fortakslaust kalla frumherja. Sveinbjörn Egilsson hefir þau áhrif með Þýðingum sínum, kenslu og ómetanlegum tilstyrk merkis- roann8ins Hallgríms Schevings, að móðurmál vort var rit- að stórum fegurra og hreinna eftir daga hans en áður. Ljóð Bjarna óg — eitikum — Jónasar hrífa svo, að síðan var betur ort á íslandi en áður, bæði að máli, braglist og aada. Um Jón Thoroddsen verður ekki sagt, að hann hafi ritað skáldsögur þannig, að þær hafi verið gerðar af meiri Þst eftir en áður að »Piltur og stúlka« og »Maður og kona« birtust. Engin frumsamin skáldsaga hafði birzt á v°ra tungu á undan »Pilti og stúlku*, nema sögukafli Jón- asar, »Gfrasaferðin«, sem varð aldrei nema brot.1) Jón ') Jón Sigurös8on segir i œfisögu Jóns Thoroddsens, að „ýmsartil- raunir hafi áður verið gerðar á voru landi til að semja skáldsögur, eftir Þri sem tíðkast í útlöndum nú á siðari timum“ — — — en „Piltur og stúlka“ sé hin „atkvæðamesta“, og „því er hún alment talin hin f y r s t a ý s a g a, sem samin sé á íslenzkn“. Einhver hinn lærðasti maður i 18lenzkam bókfræðum, dr. Jón Þorkelsson, kveður ekki aðra islenzka 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.