Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Síða 9

Skírnir - 01.12.1919, Síða 9
Skírnir] Jón Thoroddsen. 215 ill gróðavegur eru ritstörf enn á voru landi. Enn verri kjörum hafa þó rithöfundar vorir mátt sæta um miðja seinustu öld. Hið nýstárlega uppátæki Jóns Thoroddsens, skáldsagnaritun, var hvorki vænlegt til fjár né frama. Á titilblað 1. útgáfu er prentað: »útgefandi Jón Þórðarson Thoroddsen*. Annars kostnaðarmanns er ekki getið. Hefir hann því að líkindum látið prenta hana á sinn kostnað. Islendinga í Kaupmannahöfn skorti ekki áræði til bóka- gerðar og bókaútgáfu á þeim árum. Tvö tímarit íslenzk komu út í Kaupmannahöfn á árunum 1840—50, fyrst »Fjölnir« og »Ný Félagsrit«, síðan »Ný Félagsrit« og »Norðurfari« þeirra Hísla Brynjólfssonar og Jóns Thoroddsens. Jóni Thorodd- sen hefir því ekki vaxið í augu að gerast bóka-útgefandi. II. »Piltur og stúlka* kom út 1850. Þar sendi íslenzk- ur Hafnarstúdent, prófiaus, félaus og að líkindum lítils metinn, merkilega sending austur yfir haf. »Piltur og stúlka« er i senn Reykjavíkur- og sveitasaga. Á h e n n i hefst íslenzk skáldsagnarituninútíð, eins og íslenzk sagnaritun í fornöld hefst á Islendingabók Ara fróða. Hún geymir þrjú þing, sem líklega má með sanni segja um þau orð, er fleiprað er með gálauslegast allra vegstærandi stóryrða, að þau lifi eins lengi og islenzk tunga er töluð: Gróu á Leiti, Bárð á Búrfelli og þjóðsöng- inn »0, fögur er vor fósturjörð«. Hún er og merkisbók að ný- stárlegri stefnu og frásöguaðferð, skáldlegum tökum á efninu. Þá er góður andi hvíslaði því að Jóni Thoroddsen að gaman væri að semja islenzka skáldsögu, hefir það með- fram komið til af þvi, að honum fanst hann bæði hafa til þess getuna og eiga ærin söguefni í minnissjóði sínum. Og stórmerkilegt er, að hann fær sér ekki efni frá liðn- um öldum, sem þá var mikill siður skáldanna, heldur ein- mitt frá samtíð hans, úr íslenzku sveitalífi. Þess eru vist fá dæmi, að andleg nýbreytni útlend hafi fluzt hingað svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.