Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1919, Qupperneq 44

Skírnir - 01.12.1919, Qupperneq 44
250 Færeysk þjóðernisbarátta. [Skirnir réðu þær sér sjálfar. Stjórnarfarið hefir verið svipað og á Islandi. í Þórshöfn var þingstaður. Á þinginu var bæði lögsögumaður og lögrétta. Eins og í Noregi gerði hún hvorttveggja, að setja lög og kveða upp dóma. Merkastir atburðir, sem urðu í Færeyjum í fornöld, eru tengdir við deilur þeirra Þrándar í Götu og Sigmund- ar Brestissonar. Sigmundur tók kristni hjá Olafi konungi Tryggvasyni og tókst á hendur að kenna Færeyingum hina nýju trú. En jafnframt bjó það undir að koma eyj- unum undir konung og sjálfan sig. Hann neyddi Fær- «yinga til að láta skirast og leitaðist síðan við að ná völdum í eyjunun]. En Þrándur karl var forn i skapi, vildi hvorki lúta kristni né konungum. Um hríð eldu þeir Sigmundur grátt silfur, en svo fór að Sigmundur var veginn. Eftir það var Þrándur helzti höfðingi í Færeyj- um. Hann aiti kappi við Olaf konung helga um hríð, en þá er hann var dauður, komust eyjarnar undir Noregs- konung og voru síðan norskt skattland um langan aldur. Með Noregi komust þær undir Danmörku, en var þó sjórnað frá Noregi eftir sem áður. Eftir að Færeyingasögu sleppir, alt fram um trú- bótarskeið, vita menn furðulítið um hvað í Færeyjum gerðist. I Kirkjubæ, á biskupssetri eyjanna, var alinn upp Sverrir konungur. Um 1300 var þar biskup Erlendur nokkur; hann barðist mjög fyrir að auðga kirkjuna og tók að reisa dómkirkju úr steini í Kirkjubæ. Henni varð aldrei lokið, en tóftin stendur enn í. dag til merkis um forna frægð staðarins Það sem mest skilur sögu Islendinga og Færeyinga er það, að Færeyingar eignuðust aldrei neinar l'ornbók- mentir; þær eru að minsta kosti allar týndar, ef þær hafa nokkru sinni verið til. Við eigum mál, sem svo mikil rækt hefir verið lögð við frá fornu fari, að það hefir ávalt staðið hverju öðru menningarmáli á sporði. Þá er siðaskiftin komu, veittist okkur iétt að snúa biblíunni og öðru, sem til guðsþjónustu þurfti, á okkar mál. En Fær- eyinga brast gæfu til þessa. Þeir voru of fáir og höfðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.