Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1919, Qupperneq 71

Skírnir - 01.12.1919, Qupperneq 71
Skírnir] Færeysk þjóöernisbarátta. 277 gjarnan rnátt bíða, eins og t. d. Savn til Foroyingasögu i 16. öld, er Evensen hafði safnað til. Þar eru prentuð ýms bréf frá 16. öld, er koma Færeyjum við, og geta verið fróðleg fyrir sagnfræðinga, en eru þur og strembin í almennings augurn og voru aldrei líkleg til að afia fé- laginu vinsælda. Aftur var annað rit, sem hann gaf út fyrir félagið, harla lofsvert; það var Kvœðalók (1910), sem hafði að geyma úrval færeyskra danskvæða. Annars var Evensen mest gefinn fyrir sagnfræði. Hann hafði gert töluverðar rannsóknir um kirkjusögui Færeyja, en þó varð aldrei úr að hann ritaði um þaut efni nema stuttan kafla í Lesibók. Hann var og einn þeirra manna, sem mest unnu að því, að koma á fót fær- eyskri forngripageymslu í Þórshöfn. Nýja þýðingu á Færeyingasögu gaf hann út 1904. Auk þeirra rita, sem áður eru nefnd, hefir Evensen snúið Jóhannesar guðspjalli á færeysku (1909), og þykir það mjög vel gert. Hann hafði einnig gert mikil söfn til færeyskrar orðabókar og gaf út tiu hefti af henni (1905—8) En hún hætti í miðjum kliðum sökum fjár- skorts, komst aldrei lengra en aftur i f-in. Gallar þessa rits eru miklir og auðsæir, en samt var það líklegt til að geta orðið hið þarfasta, því að fjöldi orða, sem hvergi eru skýrð annarstaðar, var tekin þar upp. Þá er Evensen dó, var í blaði einu sagt, að hann væri einn þeirra manna, sem gerðu meira en að tala. Það lof átti hann. Hann var ekki atkvæðamikill sem sjálfstæður rithöfundur, en vilji hans var góður og starfs- kraftarnir miklir. Símun av Skarði eða Símun Skarð, eins og hann kall- aði sig fyr, hefir einkum starfað fyrir ungu kynslóðina. Hann stofnaði 1899 lýðháskóla í Færeyjum og hefir hald- ið honum við á hverju ári síðan. Margir hafa barist móti þessum skóla og brugðið honum um Danahatur, því að kensla fer þar fram á færeysku, og sérstök áherzla lögð á sögu Færeyja. Kvæði Símunar av Skarði eru flest ættjarðarljóð eða sálmar. Það er því ekki furða að ein-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.