Valsblaðið - 01.05.1987, Qupperneq 5

Valsblaðið - 01.05.1987, Qupperneq 5
„Fór ekki saman að vera í KFUM og KR á sama tínra „Ég hóf feril minn sem Vesturbæ- ingur og lék því í KR. Ég skipti þó fljótlega yfir í Val og þar hefur hjartað slegiðsíðan." Þetta segir Albert Guðmundsson, fyrsti atvinnumaður íslendinga í knattspyrnu. Raunar braut hann blað í knattspyrnusögu allra Norður- landanna með samningi sínum við franska liðið Nancy árið 1947. Hann varð nefnilega fyrstur norrænna manna til að stíga niður fæti í veröld atvinnumennskunnar. Albert er einn þeirra manna sem ekki gafst að kukli þegar knöttur var annars vegar. Fyrir honum lá boltinn flatur sem rakki fyrir fótum húsbónda síns. Kúnstirnar sem Albert lék glöddu augu margra enda hafði nafntogaður blaðamaður á orði að kempan gæti gert hvað sem vildi með tuðruna, - nema fá hana til að tala. „Ég náði langt í knattspyrnu vegna áhuga á íþróttinni í bernsku," segir Albert. „Sem krakki var ég með boltann á tánum frá morgni til kvölds. Ég var upptekinn af sparki hvernig sem viðraði. Þetta brölt hlaut að skila sér með einhverjum hætti, fyrr eða síðar." KR og KFUM fóru ekki saman - Hvað olli brottför þinni frá þeim Vesturbæingum í herbúðir Vais- manna? „Þegar ég æfði í KR hvarf maður í drengjahaf. Það virtist óvinnandi vegur að ætia sér viðunandi hlut- skipti meðal svo margra jafningja eða jafnaldra. En þessi var þó ekki dýpsta rót félagsskiptanna í Val. Miklu heldur vil ég nefna veru mína í KFUM sem frumorsökina. Það þótti einfaldlega ekki fara saman að vera virkur þar og í KR á sama tíma. Á sautjánda ári í meistaraflokki - Nú kom snemma í Ijós að þú hafðirýmislegt í farteskinu sem aðra gat aðeins dreymt um að geyma. Komstu sjáifur auga á hæfileika þína? „Ég fann einna fyrst til getu minnar í fótbolta á götunum og aftur þegar ég mátti leika í mörgum aldursflokkum samtímis. Ég var til að mynda á sautjánda ári þegar ég lék í fyrsta sinn með meistaraflokki Vals. Svona skjótur frami varð manni vitanlega hvatning.. Ég einsetti mér að gera betur og ná ávallt lengra, sætti mig aldrei við hlutskipti mitt þótt ég stæði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.