Valsblaðið - 01.05.1987, Qupperneq 34

Valsblaðið - 01.05.1987, Qupperneq 34
34 „Margir geta náð langt - segir Hörður Hilmarsson þjálfari 2. flokks Þótt efnilegir strákar hafi skipað 2. flokk Vals í fyrra náði hópurinn sér aldrei á strik og endaði leikárið með falli úr A-riðli í B-riðil. Verkefni hins nýja þjálfara þessa aldurshóps, Harðar Hilmarssonar, er því að koma strákunum á skrið á nýjan leik og endurheimta sætið í A- riðli. Hilmar er gamall Valsjaxl, rauður í gegn. Hann gerði þó garðinn frægan í Firðinum í fyrrasumar og kom þá Einar Páll, fyrirliði og kjölfesta í vöm öðrum flokki Fimleikafélagsins upp í A-riðil; - óvenjulegt „afreksverk" það. Gengi 2. flokks Vals hefur verið rysjótt í vor. Æfingaleikir gáfu fyrir- heit um ágæt afrek í Reykjavíkur- mótinu en annað kom á daginn í mörgum leikjum. Hörður Hilmarsson sagði þó hóp- inn skemmtilegan er hann mátti segja álit sitt á efniviðnum. „Margir af þessum strákum geta og koma til með að ná langt,“ sagði hann. „Það er jafnframt jákvætt fyrir þessa stráka að vera í nánari tengslum við meistaraflokkinn en oft áður. Þau tengsl eiga rót sína í sam- vinnu og samskiptum okkar lan Ross.“ Hörður sagði nauðsynlegt að gera strákunum grein fyrir háleitum mark- miðum en þó mætti aldrei færa þá af grundvelli knattspyrnunnar: „Menn verða að alast upp með það fyrir augum að ná langt, verða jafningjunum fremri, hreppa meist- aratitil. Þó má aldrei gleymast að sérhver leikmaður er aðeins hlekkur í keðju liðsheildarinnar. Með aga og markvissri þjálfun verður sú stað- reynd Ijós. ( framhaldi af þessum fullyrð- ingum sagði Hörður það ráðast af æfingunni og einbeitingunni hvort liðið næði að endurheimta sæti sitt í A-riðlinum. „Strákunum eru Ijósar kröfurnar sem til þeirra eru gerðar," sagði Hörður, „og ég vonast til að þeir standi undir þeim væntingum."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.