Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 69

Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 69
„Ég sá fyrst blátt en óxsíðan til vitsins“ - segir Ragnheiður Víkingsdóttir fyrirliði kvennaliðsins í yfirheyrslu NAFN: Ragnheiöur Víkingsdóttir. ALDUR: 24 ára. HÆÐ Á SOKKALEISTUM OG ÞYNGD Á NÆRKLÆÐUM: Ég er 1.67 á hæðina en þyngdin er góö enda eru málin 90-60-90. FJÖLSKYLDA: Ein og yfirgefin. BLIKKHROSS: Ég á bara teinóttan reiðskjóta. LANDSLEIKIR: Hef ekki tölu á þeim öllum. LEIKURÐU ALLTAF í SKÓM MEÐ STÁLTÁ: Nei, ég spila hins vegar all- taf í skóm með stálgöddum á sólan- um. MINNISTÆÐASTI ATBURÐUR Á VELLINUM: Það gerist aldrei neitt skondið. Til að mynda hefur engin misst niður um sig buxurnar því við leikum alltaf með axlabönd. HVERNIG LÍST ÞÉR Á HUG- MYNDIR UM BREYTINGAR Á ÍÞRÓTTAKLÆÐNAÐI KVENNATIL AÐ KVEIKJA í ÁHORFENDUM: Við getum þess vegna farið úr að ofan en ef að því kemur verður öngþveiti á vellinum og minni fótbolti. HVENÆR SÁSTU FYRST RAUTT: Fyrst sá ég blátt en óx til vitsins og skipti í Val. Ég man baraekki hvenærég heillað- ist fyrst af þessum sérstæða lit. HEFURÐU TÖLU Á SJÁLF- SMÖRKUNUM: Já, reyndar hef ég unnið það afrek að halda spjaldskrá yfir sjálsmörkin. Blöðin í skránni eru þó öll auð, - enn sem komið er. Breytinga má þó vænta. UPPÁHALDSKNATTSPYRNU- MAÐUR/KONA: Lulu Maradona. BESTI MATUR: Gulrót. BESTI DRYKKUR: Bjórinn auðvit- að. UPPÁHALDSTÓNLISTARMAÐUR: Enginn sérstakur. BESTI LEIKARI: Eddy Murphy. BESTABÍÓMYND: Níuog hálfvika. BESTI SJÓNVARPSÞÁTTUR: Fyrirmyndarfaðir. KOSTIR: Þeir eru svo ótrúlega margir. VANKANTAR: Engir. STÆRSTI DRAUMUR: Að verða ís- lands- og bikarmeistari með Val, öðru sinni. FALLEGASTI KARLMAÐUR SEM HEFUR SÉÐ ÞIG: Ég hef ekki nöfnin á öllum sætu strákunum í laugunum. Annars er það verst fyrir Richard Gere að hafa ekki séð mig. FER LOGI ALLTAF MEÐ YKKUR í STEIPU EFTIR ÆFINGAR: Hann kemst aldrei svo langt. HVAÐ MYNDIRÐU GERA EF ÞÚ YNNIR HEILAR TVÖ HUNDRUÐ KRÓNUR í LOTTÓINU: Það er margt sem má gera fyrir þá upphæð. Ætli ég myndir ekki kaupa mér hús ogsíðan karamellurfyrirafganginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.