Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 47

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 47
2 7 9- FLÉIRI FARA FRÁ NÝJA ÍSLANDI. Smam saman voru ymsir að koma suSur þennan vetur til aS heimsækja Jóhann Hallsson og skoSa sig um. Meðal hinna íyrstu var Jón Bergmann frá SySra- Laugalandi á StaSar-bygS í EyjafirSi. Hann kom til Jóhanns 30. janúar. Daginn eftir lögSu þeir upp í landskoSunarferS, Jóhann Hallsson og hann, þótt um vetur væri, og skoSuSu land á 8 mílna svæSi suSur af landnámi Jóhanns og þeirra félaga; hafa því fariS suSur fyrir Vík (nú Mountain). Hvarf Jón Bergmann aftur úr þeirri landskoöun sinni ofan til Bótólfs Ól- sen 1. febrúar. Seint í febrúar kom GuSmundur Jó- hannesson úr Skagafirði frá Nýja Islandi einnig til aS skoSa sig um. í marz (8.) lögSu þeir Jón Bergmann, Jón Hallgrímsson írá Botni í Hrafnagilshrepp í Eyja- firSi og Jón nokkur Arason, enn á ný upp í landskoS- unarferB og fóru þá lengra suöur á bóginn en nokkurn tíma hafSi áður veriS farið og leizt allvel á sig. Rit- aði Jón Bergmann löng og greinileg bréf niSur til Nýja íslands og sagSi bæSi kost og löst á hinu nýja landnámi meS svo mikilli sanngirni og gætni, aS orð- um hans var algjörlega trúaö, og höfSu því bréf hans mjög mikil áhrif á hugi manna, þótt þau eiginlega hvettu engan til íararinnar ogforöuSust algjörlega allar gyllingar. (Samanber orð síra Páls sjálfs, aS þessu lútandi, í Almanakinu 1901, bls. 43). Um voriS 1879 varö því mjög mikill útflutningur frá Nýja íslandi til nýlendunnar í Pembina Coiinty. Settust þeir, er þá fluttust suSur, flestir aS í grend við •landnám Jóhanns Hallssonar á svo-nefndum SandhæS- um. En þaS er breiSur og ávalur hávaði eSa hrygg- ur í noröausturhluta nýlendunnar. þar var land þurt og hátt og þokkalegt og leizt mönnum, sem komnir voru úr forunum í Nýja Islandþþar einna bezt á sig um þessar mundir. Eru þó landkostir þar fremur litlir, þvf jarðvegur er mjög sendinn og gefur litla uppskeru, nema þegar mikið úrfelli er á sumrum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.