Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 102

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 102
82 einu, mundi hægt aö fara milli þeirra allra, án þess klukknahljómurinn nokkurntfma þagnaöi í eyrum manns. Mundi síra Páli þorlákssyni hafa fundist mik- iö til um það, ef hann í anda hefði fengið að heyra þá klukknahringing fyrir lát sitt. Um haustið 1900 sagði síra Jónas söfnuðum sín- um upp prestsþjónustu og kvaðst mundi ganga inn í * einhverja aðra lífsstöðu. Um veturinn komu þrír af söfnuðum hans sér saman um að kalla síra Hans Thorgrímsen, sem þá var prestur í Milwaukee, fyrir prest. Voru það Vídalíns-söfn., Hallson-söfn. og Péturs-söfnuður. Tók hann köllun þeirri sumarið 1901, en er ókominn, þegar þetta er ritað. Síra Jón- as fiutti burt í ágústmánuði, en söfnuðirnir keyptu hús hans fyrir prestssetur. Hafði þá síra Jónas verið prestur í 8 ár. Söfnuðirnir í Pembina og Grafton hafa snúið sér til síra Steingríms þorlákssonar, sem nú er prestur í Selkirk, og samið við hann um prestsþjón- ustu. 35. þRESKIVÉLAR. Dýrustu og umfangsmestu vélarnar, er vinna fyr- ir bóndann, eru þreskivélarnar. Eins og þegar hefir verið sagt hér að framan, keyptu þeir Hallson-menn fyrstu þreskivélina. Stóð Jóhann Hallson fyrir þeim kaupum. þótti hinum öðrum frumbyggjum það mikil stórræði. Kostaði þó vélin ekki nema 750 dollars. Bæði var hún fremur lítil og var knúð áfram af hesta- afli. Nú eru ekki færri en 16 þreskivélar til í bygð- inni. Eigendurnir eru þessir: þeir Sigurður Magnús- son Melsted og Jónatan Jónsson (Borg) eiga sínar tvær hvor. En eina eiga þessir : Benedikt og Einar Mel- sted ; Sigurður Sigurðsson frá Nesi í Höfðahverfi ; Oddur Pálsson Dalmann; Sigurjón Sveinsson; Jón Sigurðsson Björnsson og Jósef Jónsson Mæri (eina saman); Björn B. Halldórsson og þorsteinn Indriðason (eina saman); Arni Jóhannesson og Sveinn Jósefsson (eina saman); Brandur Sveinbjarnarson; Tryggvi Ingj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.