Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 69

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 69
49 Jónas Kortsson, SigurSur Árnason, Guömundur Jó- » hannesson, SigurSur Jónsson, Gísli Jónsson, Jón Da- víSsson, Sigurgeir Bjarnason, Sigurbjörn Hansarson, HreggviSur SigurSsson, Björn Einarsson, Benedikt Ólafsson, Bjarni DalsteS, Árni Jónsson, þorsteinn þorláksson, Jósef GuSmundsson, Hallgrímur Holm, • SigurSur Jakobsson, Sveinbjörn Jóhannesson, Tryggvi Ingimundarson Hjaltalín, Hans Níelsson, Sveinn Sveinsson, Halldór þorgilsson, Björn Illhugasou. Sig- uröur Kráksson, GuSmundur GuSmundsson, Ólafur Ólafsson, Baldvin Helgason, þorlákur G. Jónsson, alls 33. Skýrt var frá safnaSarfundinum, sem haldinn hafSi veriS viS Park. Samþykt aS stofna söfnuS, er nefnast skyldi VíkursöfnuSur. SafnaSarlögin sömu samþykt. Einn fundarmaSurinn, Jónas Kortsson, kvaSst aS vísu ekkert hafa á móti safnaSarlögunum, en sagSist þó ei aS svo stöddu geta gengiö í þetta safnaSarfélag. þorlákur Jónsson, Ólafur Ólafssori og Haraldur þorláksson voru kosnir fulltrúar. MeShjálp- arar Baldvin Helgason og Halldór Fr. Reykjalín. FéhirSir Benedikt Ólafsson. VaraféhirSir Ólafur Ólafsson. Forsöngvari Jón V. þorláksson, en til vara Haraldur þorláksson. Arsfundur skyldi haldinn næsta miSvikudag eftir nýár. Skyldu guSsþjónustur haldn- ar í söfnuSinum 3. hvern sunnudag, þegar ástæSur prestsins leyfSu. SíSan hreyfSi síra Páll kirkjubygg- ingarmáli. KvaS hann bráSa þörf á, aS menn eignu'S- uSust eitthvert samkomuhús f}'rir guSsþjónustur og aSra nauSsynlega mannfundi. Fremur fekk þaS dauf- ar undirtektir og báru menn fyrir annir og frumbýl- ingsskap. En samt var prestinum faliS, aS gangast fyrir þessari húsbygging og reyna aS koma henni sem fyrst til leiSar, ef hann sæi sér fært. Á fundinum skrifuSu menn sig fyrir gjaldi til prests og urSu 95 doll- ars á listanum; en auk þess lofuSu margir hveiti, höfr- um, jarSeplum og dagsverkum. ViS ( Tungá var söfnuSur ekki myridáSur fyrr en eftir nýár 1881. Var þá fundur haldinn 2. janúar { Ólafur S. Thorgeirsson; Almanak. 4. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.