Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 69
49
Jónas Kortsson, SigurSur Árnason, Guömundur Jó-
» hannesson, SigurSur Jónsson, Gísli Jónsson, Jón Da-
víSsson, Sigurgeir Bjarnason, Sigurbjörn Hansarson,
HreggviSur SigurSsson, Björn Einarsson, Benedikt
Ólafsson, Bjarni DalsteS, Árni Jónsson, þorsteinn
þorláksson, Jósef GuSmundsson, Hallgrímur Holm,
• SigurSur Jakobsson, Sveinbjörn Jóhannesson, Tryggvi
Ingimundarson Hjaltalín, Hans Níelsson, Sveinn
Sveinsson, Halldór þorgilsson, Björn Illhugasou. Sig-
uröur Kráksson, GuSmundur GuSmundsson, Ólafur
Ólafsson, Baldvin Helgason, þorlákur G. Jónsson,
alls 33. Skýrt var frá safnaSarfundinum, sem haldinn
hafSi veriS viS Park. Samþykt aS stofna söfnuS, er
nefnast skyldi VíkursöfnuSur. SafnaSarlögin sömu
samþykt. Einn fundarmaSurinn, Jónas Kortsson,
kvaSst aS vísu ekkert hafa á móti safnaSarlögunum,
en sagSist þó ei aS svo stöddu geta gengiö í þetta
safnaSarfélag. þorlákur Jónsson, Ólafur Ólafssori og
Haraldur þorláksson voru kosnir fulltrúar. MeShjálp-
arar Baldvin Helgason og Halldór Fr. Reykjalín.
FéhirSir Benedikt Ólafsson. VaraféhirSir Ólafur
Ólafsson. Forsöngvari Jón V. þorláksson, en til vara
Haraldur þorláksson. Arsfundur skyldi haldinn næsta
miSvikudag eftir nýár. Skyldu guSsþjónustur haldn-
ar í söfnuSinum 3. hvern sunnudag, þegar ástæSur
prestsins leyfSu. SíSan hreyfSi síra Páll kirkjubygg-
ingarmáli. KvaS hann bráSa þörf á, aS menn eignu'S-
uSust eitthvert samkomuhús f}'rir guSsþjónustur og
aSra nauSsynlega mannfundi. Fremur fekk þaS dauf-
ar undirtektir og báru menn fyrir annir og frumbýl-
ingsskap. En samt var prestinum faliS, aS gangast
fyrir þessari húsbygging og reyna aS koma henni sem
fyrst til leiSar, ef hann sæi sér fært. Á fundinum
skrifuSu menn sig fyrir gjaldi til prests og urSu 95 doll-
ars á listanum; en auk þess lofuSu margir hveiti, höfr-
um, jarSeplum og dagsverkum.
ViS ( Tungá var söfnuSur ekki myridáSur fyrr en
eftir nýár 1881. Var þá fundur haldinn 2. janúar {
Ólafur S. Thorgeirsson; Almanak. 4.
L