Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 124
IIIÐ MIKLA AFL, SEM
^ Great-West Life
Assurance Co.
IÍEFIR TIL'AÐ AFLA SÉR VEXTI, gerir þaö á,-
reiðanlegt, að lífsábyrgð í því kostar. mÍNna en í
nokkru öðru félagi, vegna þess, að það fær hærri
vexti af útlánum sínum en nokkurt annað lífsá-
byrgðarfélag. Alt fé GREAT-WEST LIFE
(að undanteknum skulabréfum.sem lcgðhafa
verið inn sem trygging hjá Dominion-
stjórninni) hefir verið lánað 'út gegn
fyrsta veði í-umbættum og rentuber-
andi eignura i Vestur-Canada og
lánað út á lífsábyrgðar-skírteini
félagsins sjálfs. — Meðaltals-
vextirnir, sem félagið hefir
fengið af úílánum þessunt
- siðan það byrjaði
er yfir 7 af hunclr.
NIÐURSTAÐA FYRIR
SKÍRTEINA-EIGENDUR:
Viusælasta og algengasta skírteinið er ,,Tuttugu borg-
aua lífsábyrgðin", og meðaltals-aldur þeirra, sem trygt
hafa líf sitt í félagiuu, var 32 ár þegar skírteinin voru
gefin út. í þessu tilfelli leggur maður í félagið árlega í
þau 20 ár, sem maður borgar lífsábýrgðar-gjald, og upp-
hæðin sem þá hefir safnast saman, er sett á vöxtu fyrir
það sem eftir er af tímabilinu, sem , .búist er við að ald-
urinn verði", en það er 13 ár.
á 4 prct, á 6 prct.
Upphæðin $100 á ári í 20 ár.. . .$3,096.90... .$3,890.30
Á 13 árum gera þessar upph... . 5,156,33.... 8,317.20
Og er mismunurinn, sem er í hag hærri vöxtunum,
$3,160.87.
F. A. GEMMEL,
GENEKAL AGENT, SELKIRK, MAN.
F. Frederickson, B. Christianson
Accínt, Glcnboro. Aucnt, Westbourne.