Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 76

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 76
56 þótt nú hinir efnaöri bændur gætu klofiö aS kaupa akuryrkjutól þessi viS svona afarháu veröi, má nærri geta, aö þaö var öllum þorra nýlendumanna enn of- vaxið. Margir leituöust við aö komast af án slíkra kaupa og sættu sig viö, }?ótt þeir meö J?ví móti kæmust seinna áfram í búskapnum. Sumariö 1881 munu þeir Grímur þóröarson og Bjarni Olgeirsson hafa heyjaö í samlögum ; höföu þeir báöir ágæt heyskaparlönd. Bjarni átti einn uxa; honum beittu þeir fyrir sleða og drógu svo heyið saman á sleöanum, þóft um sumar væri. Má nærri geta, aö öröugleikarnir hafi veriö margir fyrir frumbýlingunum, svo nú hafa menn ekki nema mjög ófullkomna hugmynd um, hve mikiö hinir fyrstu landnámsmenn lögöu á sig, og hve nærri þeir urðu aö ganga kröftum sínum, þótt ekki séu nema liö- ug 20 ár síðan. En eftir því sem tímar liöu, lækkuðu öll akuryrkjuáhöld í veröi, og brátt fór þaö svo, aö hver bóndi átti alls konar akuryrkjuvélar og hver dreng- ur kunni með að fara. Ur skýrslu, er samin var voriö 1884, um búskap- inn í Garðar-bygð, fáum vér þessar upplýsingar : Nú má telja hér 50 íslenzka búendur. Sumir þeirra eiga tvær jaröir. Fólkstal var við byrjun ársins 1884 í Park-bygð 270. Af því er urn 50 manns nýkomið fólk, sem enn er landlaust, og nokkurir eiga enn enga skepnu. Islenzku bændurnir hér í bygðinni eiga nú 28 vinnuhesta, 6 trippi, 73 akneyti, 138 kýr, i84ungviði, 164 sauökindur, 47 svín, 505 alifugla. Af akuryrkju- tólum eiga þeir 48 plóga, 35 herfi, 13 sáningarvélar, 5 sjálfbindara, 4 harvesters, 5 sláttuvélar, 8 heyhrífur, eina þreskivél hálfa—hinn helminginn á norskur mað- ur,—8 vélar til aö hreinsa hveiti, 31 vagn og 30sleða. Plógar kosta 16—20 dollara, sánirigarvélar 60 dollara, sjálfbindari 275 dollara, harvester 175 dollara, sláttu- vél 75 til 80 dollara, heyhrífa 25 til 35 dollara, gufu- þreskivél 1700 dollara, hreinsunarvél 24 til 30 dollara, vagn 80 dollara, járnvarinn sleöi 27 til 35 dolhra.— Akrar voiu næstliðiö sumar (1883) 1013 ekrur. Af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.