Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 67
47
veriS þar aS leikum, áSur en íslendingar komu; höfSu
þeir aS líkindum haldiS þar herdans eins og þeim er
títt. þessi flötur var nú valinn fyrir samkomustaS.
þótti þetta nýstárlegt mjög og kom býsna margt fólk,
sumt langar leiSir. þar voru menn norSan frá Tungá
eins og t. d. Gísli Egilsson og fleiri. Sunnan frá Park
voru Eiríkur Bergmann meS sitt fólk, Jón Brandsson
meS konu og börn og ýmsir fleiri. Síra Páll hélt
stutta ræSu og baS gestina velkomna, en var mjög
lasinn, svo hann talaSi færra en aS vanda. þar voru
menn aS leikum allan daginn og skemtu sér ágætlega.
par veittu ýmsar helztu konurnar kaffl og brauS, ís-
lenzkar pönnukökur og norskar lepsur, og þar drukku
menn ágætt límónaSi. Ekki héldu aSrir ræSur en
síra Páll.
þriSjudaginn 2. nóvember um haustiS 1880 var
fyrsti opinberi kosningafundurinn haldinn í Vík. Voru
menn þá fremur ófróSir í stjórnfræSilegum efnum,
eins og ekki var. furSa. Skyldi þá kjósa þingmenn
fyrir Dakota-héraSiS. HöfSu tveir menn innlendir
sótt bændur heim nokkurum dögum áSur og troSiS aS
þeim kjörseSlum. Vissu margir ekkert, hvaS meS þá
skyldi gjöra, og varS tíSrætt um öll þau brögS, er
undir því mundu búa. A þessum kjörfundi var tæki-
færi til aS fá borgarabréf (intentional papers), í staS
þess aS fara ófan til Pembina, eins og vanalega var
gjört, og fá þaS þar. Voru þeir margir, sem notuSu
sér þaS.
19. SÖFNUÐIR MYNDAST.
SumariS 1880 flutti síra Páll guSsþjónustur á
þrem stöSum í bygSinni: ViS Tungá, í Vík og suSur
viS Park í húsi Eiríks Bergmanns. Sunnudaginn 4.
júlí fermdi hann 7 börn, 4 pilta- og 3 stúlkur, í Vík.
Ekki reyndi hann aS mynda söfnuSi fyrr en um haust-
iS, aS mesta annríkistíS var um garS gengin. 24.
nóvember hélt hann fund viS Park í því skyni aS stofna
söfnuS. Sjálfur stýrSi hann fundinum samkvæmt