Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 74
54
sori Ármann frá Austurhlíö í Arnessýslu (83), Sigmundur
Jónsson frá Hjaröarhaga á Jökuldal í Noröurmúlasýslu
(83), Jósef Sigvaldason Walter frá Jórvík í Breiödal í
Suðurmúlasýslu (83), Albert Samúelsson frá Máskeldu
í Saurbæ í Dalasýslu, (kom með föður sínum, Samúel
Eiríkssyni, frá Máskeldu 1893), Bjarni Bjarnason frá
þórustöðum í Bitru, Trausti Kristjánsson frá Hálsi í
Kinn (83), Geirhjörtur Kristjánsson frá Syðra-Hóli í
Fnjóskadal (82), Friðbjörn Friðriksson frá Krókum í
Fnjóskadal (83), Einar Einarsson Grandy frá Barna-
felli í Kinn í þingeyjarsýslu (83), Sigurjón Iyristj-
ánsson frá Brenniási á Mývatnsheiði (83), Asgeir
Guðjónsson úr Kinn (83), Sveinbjörn Sigurðsson frá
Osi í Möðrúvallasókn í Eyjafjaröarsýslu (83), Sigfús
Jónas Hallgrímsson frá Bakka í Öxnadal (83), Stefán
Guðmundsson úr Skagafirði (84), Oddur Jónsson frá
Bræðrabrekku í Bitru, og bræður hans, Helgi Jónsson
og Guðjón Jónsson (85), Ásmundur Bjarnason frá
Broddanesi (85), Snæbjörn Hannesson frá Hrísum í
Helgafellssveit í Snæfellsnessýslu (84) og synir hans
tveir, Hannes og Vigfús, Benóní Stefánsson frá Hrafn-
staðaseli á Fljótsheiði í J)ingeyjarsýslu (86).
Sumir þeirra, er hér hafa veriö taldir, keyptu jarð-
ir sínar af öðrum og nokkurir þeirra dvöldu um tíma
jarðnæðislausir í bygðinni áður )?eir keyptu sér jörð og
er þá árið, er þeir komu í bygðina, tilgreint.
24. FRAMFARIR í BUSKAP.
Ur þessu varð jarðyrkjan einlægt meiri og meiri í
bygðinni og þeir fleiri og fleiri, er sáu, að hún var
nokkurn veginn eina skilyrðið fyrir efnalegum framfqr-
um. En fyrir bláfátæka menn var hún í upphafi örð-
ug, því til hennar urðu bændur að kaupa mörg áhöld
og þau voru öll um þetta leyti í fjarska háu veröi. |ó-
hann Hallsson og Sigurður Jósúa keyptu kornskurðar-
vél (Rcaper), sumarið 1881. Skar hún hveitið niður í
skára, svo að öll öxin lágu saman. Varð svo að taka
hveitistangirnar og binda með höndunuin á jörðinni.