Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 74
54 sori Ármann frá Austurhlíö í Arnessýslu (83), Sigmundur Jónsson frá Hjaröarhaga á Jökuldal í Noröurmúlasýslu (83), Jósef Sigvaldason Walter frá Jórvík í Breiödal í Suðurmúlasýslu (83), Albert Samúelsson frá Máskeldu í Saurbæ í Dalasýslu, (kom með föður sínum, Samúel Eiríkssyni, frá Máskeldu 1893), Bjarni Bjarnason frá þórustöðum í Bitru, Trausti Kristjánsson frá Hálsi í Kinn (83), Geirhjörtur Kristjánsson frá Syðra-Hóli í Fnjóskadal (82), Friðbjörn Friðriksson frá Krókum í Fnjóskadal (83), Einar Einarsson Grandy frá Barna- felli í Kinn í þingeyjarsýslu (83), Sigurjón Iyristj- ánsson frá Brenniási á Mývatnsheiði (83), Asgeir Guðjónsson úr Kinn (83), Sveinbjörn Sigurðsson frá Osi í Möðrúvallasókn í Eyjafjaröarsýslu (83), Sigfús Jónas Hallgrímsson frá Bakka í Öxnadal (83), Stefán Guðmundsson úr Skagafirði (84), Oddur Jónsson frá Bræðrabrekku í Bitru, og bræður hans, Helgi Jónsson og Guðjón Jónsson (85), Ásmundur Bjarnason frá Broddanesi (85), Snæbjörn Hannesson frá Hrísum í Helgafellssveit í Snæfellsnessýslu (84) og synir hans tveir, Hannes og Vigfús, Benóní Stefánsson frá Hrafn- staðaseli á Fljótsheiði í J)ingeyjarsýslu (86). Sumir þeirra, er hér hafa veriö taldir, keyptu jarð- ir sínar af öðrum og nokkurir þeirra dvöldu um tíma jarðnæðislausir í bygðinni áður )?eir keyptu sér jörð og er þá árið, er þeir komu í bygðina, tilgreint. 24. FRAMFARIR í BUSKAP. Ur þessu varð jarðyrkjan einlægt meiri og meiri í bygðinni og þeir fleiri og fleiri, er sáu, að hún var nokkurn veginn eina skilyrðið fyrir efnalegum framfqr- um. En fyrir bláfátæka menn var hún í upphafi örð- ug, því til hennar urðu bændur að kaupa mörg áhöld og þau voru öll um þetta leyti í fjarska háu veröi. |ó- hann Hallsson og Sigurður Jósúa keyptu kornskurðar- vél (Rcaper), sumarið 1881. Skar hún hveitið niður í skára, svo að öll öxin lágu saman. Varð svo að taka hveitistangirnar og binda með höndunuin á jörðinni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.