Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 101

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 101
iö samdi líka Hallson-söfnuöur viö síra Jónas um prestsþjónustu. þjónaöi hann upp frá því fimm söfn- uðum : Vídalíns-söfn., Hallson-söfn., Péturs-söfn., Pembina-söfn. og Grafton-söfn. En eftir komu hans þjónaði síra Friörik fjórum: Garðar-söfn., þingvalla- söfn., Víkur-söfn. og Fjalla-söfnuði. Ariö 1897 var fariö að reisa tvær mjög snotrar og myndarlegar kirkjur í söfnuöum síra Jónasar Sigurös- sonar. Var önnur reist í þorpi því, er myndast haföi á landareign fyrsta íslenzka frumbyggjans í nýlendunni, Jóhanns P. Hallssonar. Enda styrkti hann kirkju- bygging þessa með ráði og dáð. Fyrir utan fé þaö, er hann lagöi til kirkjubyggingarinnar sjálfrar, gaf hann kirkjunni klukku, er kostaði eina 100 dollara, ásamt , altari og stól handa presti, alt mjög vandað. Kirkju- þing var haldið á Hallson 1899 og var þá kirkjan vígð. En rétt áður lézt Jóhann Hallson, svo jarðarför hans fór fram sama daginn og kirkjan var vígð. Hin kirkjan var reist réttar 3 mílur norður af Hallson á landareign Guðmundar Eiríkssonar frá Helluvaði við Ytri-Rangá á Rangárvöllum. það varð töluverður ágreiningur um j?að í Péturs-söfnuði hvar kirkjan skyldi standa. En þá bauðst Guðmundur Ei- ríksson til ]?ess að leggja til kirkjustæði á landi sínu og koma svo upp kirkjunni sjálfur að öllu leyti með þeirri hjálp, er safnaðarmenn vildu láta honum í té. Var svo tilboð þetta þegið af meirihluta safnaðarins. Samt voru sumir svo óánægðir með þessi úrslit, að þeir gengu úr söfnuðinum (12). Guðmundur stóð drengi- lega við loforð sitt og hafa fáir menn reist sér jafn- göfugt minnismerki í sögu kirkju vorrar. Kirkjan var vígð um leið og kirkja Hallson-safnaðar og er vandað og laglegt guðshús. Nú hefir Guðmundur afhent kirkjuna söfnuðinum með dálitlum skuldum, er á henni hvíldu. Nú voru þá níu kirkjur reistar f landnámi Islend- inga í Pembina County og eru sex þeirra þannig sett- ar, að væri kirkjuklukkunum hringt í þeim öllum f. Olafur S, 'f'Aor-'cirsson: ^lnianak- 6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.