Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 114
94
3i. Jón Níelsson í Rosseau-nýlendunni í Minnesota (bjó síðast á
Hrollaugsstöðum í N.-Múlasýslu), 84 ára. 4
FEBRÚAR 1901 :
2. Snæbjörn Ólafsson í Winnipeg (frá Ferjukoti í Borgarfjarðar-
sýslu), 42 7ra.
7. Jón Magnússon (póstur), bóndi í Mouse River-dalnum í N.-Dak.
(úr Strandasýslu), 70 ára.
8. Björn Kristjánsson við Hallson í N.-Dakota.
11. Jónatan Jónsson bóndi í Laufási í Arnes-bygð í Nýja íslandi (ætt-
aður úr Húnavatnssýslu), 70 ára.
11. Jónatan Dínusson bóndi við Akra-pósthús í N.-Dakota, 30 ára.
16 Guðlaug Sigmundsdóttir á Baldur, Man., ekkja eftir Jón Eyjólfs-
son, frá Hjarðarhaga á Jökuldal, 96 ára.
20. Hálfdan J>orsteinsson, bóndi í Lincoln Co. í Minnesota (frá Firði
í Miðfirði á Langanesströndum), 46 ára.
23. Sigurjón Jóhannesson, b^ndi í Eyford-bygð í N.-Dakota (frá
Syðra-Lóni á Langanesi).
MARS 1901:
4. Helga Gísladóttir, )kona Sæmundar Jónssonar Borgfjörðs, bónda
við Siglunes-pósthós í Manitoba (ætluð úr Borgarfirði), 59 ára.
5. Hlíf forgrímsdóltir, kona Helga Sigurðssonar í Winnipeg (af
Vesturlandi). 35 ára.
6. Björg Jónsdóttir (Sigurðssonar frá Efranesi í Stafholtstungum í
Mýrasýslu, ekkja eftir Tómas GJslason, gullsmið). Til heimilis
hjá syni sínum, Gísla Tómassyni í Muskoka í Ontario, 87 ára.
10. Guðný Aradóttir í Argyle-bygð í Manitoba, ekkja eftir Sigurbjörn
Jóhannesson, er bjó í Hringveri á Tjörnesi, 60 ára.
12. Sigurður Árnason í Albertanýlendunni (frá Grænumýrartungu í
Hrútafirði), 75 ára.
17. Sigríður Emelía Halldórsdóttir í Calgary, kona Björns Jónssonar
frá Blikalóni á Melrakkasléttu, 4S ára.
27. Árni Árnason í Winnipeg (bjó síðast á Gunnarsstöðum í J>istil-
firði), 80 ára. J
APRÍL 1901 :
3. Jóhanna Salmonía Gísladóttir, gift norskum bónda við Mouse
River í N.-Dakota.
4. Thorgrímur Thorgrimsen í Keewatin, Ont., sonur Torfa Jörgens
Thorgrimsens í Ólafsvík.