Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 64

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 64
17- BÚSKAPURINN SUMARIÐ l88o. Flestir munu hafa reynt til aS koma sér upp ein- hverjum akurblettum ]?etta sumar, þótt fremur væri í smáum stíl. þeir bræöur þorlákssynir í Vík hættu viö akurinn austur í Víkinni á landi Jóns, þar sem hann þótti illa gefast, og plægöu nú einar 20 ekrur á jörö Björns þorlákssonar suövestur af Víkinni. Var þar þó land miklu lélegra. þótti það fjarska mikill akur á þeim dögum. Eiríkur Bergmann lét plægja 20 ekrur á jörö sinni. Sigurjón Sveinsson, er um vet- urinn haföi unnið á Kyrrahafsbrautinni norður í Kan- ada, var nú heima, en Benedikt, félagi hans, úti í vinnu. Haföi nú Sigurjón tvenna samoksuxa og plægöi með þeim ölluin. Fekk hann elzta son Kristinns Ólafssonar til að hjálpa sér. Plægöu þeir um 60 ekr- ur um sumariö og þótti vel gjört. Sumir nýlendu- manna hugsuöu alls ekkert um akuryrkju, en lögðu alla stund á heyskapinn og höföu litla trú á ööru; hélst þaö nokkuö fram eftir hjá sumum. þóttust þeir þá beztir, sem góð höfðu heyskaparlönd. þetta sum- ar var ákaft rigningasumar svo tími varö naumur til heyskapar. Áður höföu menn heyjað meö orfi og ljá eins og títt var á íslandi. En nú fengu bæöi Tungár- menn og Víkur-menn sér sláttuvél og var mikiö meö þeim slegiö. Var þá Daníel Laxdal, sem nú er mála- færslumaður í Cavalier, drengur um ferming meö síra Páli. Komst hann manna fyrst upp á að stýra sláttu- vélinni og höföu menn þá mikla lotningu fyrir þeirri kunnáttu og lipurð, er til þess þyrfti. ,,Ja, þvíiíkur drengur!“ sögöu menn,þegar á þaö var minst, eins og í hálfgjörðri örvænting uin, að nokkur mundi verða honum jafn-snjall. Var slegiö með vélum þessuin fyrir fjölda nágranna um sumariö, svo flestir öfluöu sér .mikilla heyja. — Síra Páll átti tvo litla hesta af indíánsku og frakknesku kyni. Hétu þeir Ulvar og Kapp. Samoksuxa átti hann líka; hétu uxarnir Bock og Bright. Voru þeir nokkurn veginn alt af á.ferö- jnni til Pembina og St. Vincent bæöi til að sækja fólk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.