Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 90
7° vörum, er í henni voru, og var þaö hinn mesti skaöi. Seldi hann nokkuru síöar ungum manni, Gunn- laugi Vigfússyni Peterson, verzlunina í hendur, og rak hann hana um tíma. Síöar tók Jón Sigfússon Berg- mann viö verzlun á Garöar og rak hana um uokkur ár, þangaö til Eiríkur Bergmann tók aftur viö henni og hefir nú stundaö hana sjálfur síöustu árin. Magnús Breiðfjörö úr Isafjaröarsýslu setti upp verzlun í smá- um stíl á Garöar og stundaði hana, þangaö til hann dó. En eftir hann tók sonur hans, Stefán Breiöfjörð, viö henni. Áriö 1887 varð Haraldur þorláksson að hætta verzlun á Mountain. Sjálfur hafði hann aldrei haft neinn höfuöstól til að reka verzlun sína með, en hún veriö aöallega láns verzlun. Átti hann því oft stórfé standandi úti í lánum hjá ýmsum og vildi þaö gjaldast misjafnlega eins og gengur. Tók þá við verzlun á Mountain ungur maöur, norskur, Ole Öic að nafni. Hann giftist íslenzkri konu, dóttur Ólafs Ólafssonar frá þríhyrningi í Eyjafiröi. Hann rak þá verzlun um nokkur ár. Loftur Guðnason úr Skagafirði fór um þetta leyti einnig aö stunda þar verzlun. Áriö 1893 hóf Elís þorvaldsson frá Kelduskógum á Berufjarðar- strönd verzlun á Mountain og hefir hún blómgast meö hverju ári síöan. Nú hafa þeir bræöurnir, Halldór og Egill Reykjalín, synir Halldórs Friörikssonar Reykja- lín frá Ivvennabrekku í Dölum, einnig allmikla verzlun á Mountain. Áriö 1883 fluttist Jón Pétursson Skjöld frá Beru- nesi á Berufjarðarströnd til Ameríku, settist að á Hallson og byrjaöi þar verzlun. Rak hann hana til dauða- dags og var póstafgreiöslumaður um leið. Sonur hans, Pétur Skjöld, kom hingaö til Ameríku 1885. Bt rjaöi hann verzlun á Edinburg haustiö 1888, en flutii þaö- an eftir lát föður síns til Hallson haustið 1894 og hefir rekið þar verzlun síöan. Stígur þorvaldsson, sem áö- ur ér getiö, hefir stundaö verzlun á Akra síöan hann kom þangaö og á fjöldi manns viöskifti viö hann í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.