Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 38

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 38
i8 landkosti í Nýja Islandi, né heldur getur honum hafa dulist, hvílíkum annmörkum slíkt fyrirtæki væri háö, hve æskilegt sem þaö annars kynni að vera. 2. BURTFARARHUGUR í NYJA ÍSLANDI. Nú leiö og beiö. Síra Páll fór til Nýja íslands haustið 1876 og dvaldi þar nokkura hríð; kyntist hann þá högum og horfum. Svo kom hann þangað aftur í októbermánuði 1877 og var þar um veturinn. þá var farið að bera þar all-mikið á óánægju meö nýlenduna og bar margt til þess. Veturinn 1876—77 geisaði bóluveikin þar í 6 mánuði og hreif burtu fjölda manns, svo margir áttu um sárt að binda. Nýlendan sett í sóttkví, svo allar samgöngur voru bannaðar í 228 daga af árinu. Menn þóttust nú búnir að átta sig á því, að landið væri of-lágt og þess vegna mikils til of-blautt og mýrlent. Ymsir bityi tjón á heilsu sinni fyrir stöð- uga vosbúð, óholt og einskorðað mataræði og ýmsar aðrar hörmungar, er nýlendulífið hafði í för með sér. Var það því ekki að orsakalausu, að þegar vorið 1878 voru heilmargir orðnir óánægðir og sáu þar í nýlend- unni enga viðreisnarvon. Mest mun hafa kveðið aðþess- ari óánægju meðal þess fólks, er síra Páll þjónaði. Að hve miklu leyti sú óánægja kann að hafa verið af hans völdum, skal hér látið ósagt. En óhætt er að fullyrða það, að um þessar mundir muni hann hafa sannfærst um það í hjarta sínu, að íslendingar mundu þar aldrei koma fótum fyrir sig efnalega, fyrr en þá eftir svo langan tíma, að óráð væri eftir honum að bíða. Enda var hann orðinn gagnkunnugur kjörum og kostuin bænda á ýmsum stöðum í Bandaríkjunum og áleit, að Islendingar, er til Ameríku væru fluttir, ættu ekki að sætta sig við neitt lakara en þeir. það mun óhætt að fullyrða, að enginn maður í nýlend- unni þekti þá neitt líkt því eins vel og síra Páll vel- megun þá, er innfluttir bændur á ýmsum stöðum í landinu, bæði Norðmenn og þjóðverjar, höfðu komist í á skömmum tíma. Má því enginn lá honum þótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.