Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 91

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 91
7i norðausturhluta bygðarinnar. Auk þess aö hafa við- skifti við þessa íslenzku kaupmenn í bygðinni sjálfri, eiga bændur mikinn kaupskap í járnbrautarbæjun- um í kring, þar sem þeir selja hveiti sitt á haust- in. jiar hafa þá líka myndast íslenzkar verzlanir hin síðari árin. í Edinburg, svo sem þrjár mílur fyrir sunnan bygðina, hafa Melstaðabræður, Einar og Benedikt Melsteð, rekið verzlun með alls konar matvöru og álnavöru. par er líka Hermann Hjálmars- son Hermann frá Húsavík, er að heiman kom 1890, og verzlar með akuryrkjuáhöld í félagi við norskan mann. Á Milton, sem er fyrir vestan bygðina, uppi á Pembina-fjöllunum, hefir Björn þorláksson Björnsson frá Fornhaga rekið verzlun á annað ár. Sækja til hans af ísfendingum helzt þeir, er búa ]?ar uppi á fjöll- . unum, en auk þeirra margir aðrir. I Edinburg er banki nýlega settur á stofn ; er hann rekinn af tveimur mönnum ; annar þeirra er íslendingur, Aðalsteinn Jónsson, sonur Jóns bónda Ólafssonar, ereitt sinn var á Rifkelsstöðuny í Eyjafirði og Halldóru Ásmundsdóttur, systur EinarsÁsmundssonar í Nesi í Höfðahverfi. Hann er fyrsti íslenzki bankaeigandinn í Ameríku. þar er líka gefið út blað á ensku, er Edinburg Tribune heit- ir, og er íslendingurinn Kolbeinn þórðarson úr Borg- arfirði eigandi þess og ritstjóri. Einnig er þar íslenzk- ur læknir, dr. B. J. Brandson, dóttursonur Guðbrand- ar heitins Sturlaugssonar í Hvítadal og sonur Jóns Brandssonar frá Brekku í Saurbæ. Lyfjabúð er þar líka íslenzk og heitir lyfsalinn Benedikt Hanson. Tíu mílur fyrir sunnan Edinburg er bærinn Park Rivcr. þar býr dr. Móritz Halldórsson læknir, sonur yfirkenn- ara Halldórs Friðrikssonar í Reykjavík. í bænum Henscl', 6 mílur fyrir sunnan Cavalier, býr dr. Magnús Halldórsson, sonur Björns Halldcrssonar frá Ulfsstöð- um í Loðmundarfirði í Norður-Múlasýslu. í bænum Cavalier, er svo oft hefir nefndur verið hér að framan, búa þeir málfærslumennirnir Daníel Jakob Laxdal, hálfbróðir Eggerts Laxdal, kaupmanns á Akureyri, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.