Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 93
73
sýslunnar, sjá um lagning brúa og ýmislegt anna'S.
Hverju township er líka stjórnaS af nefnd manna,—
hreppsnefnd; kallast þeir supervisors, er í henni sitja,
og eru þrír. Auk þess er skrifari kosinn í hverjum
hrepp ('clcrk), virSingamaSur (assessor), tveir friSdóm-
arar (justices of the peacc), tveir löggæzlumenn (cou-
stablcs), umsjónarmenn veganna o. s. frv.
AriS 1882 komst á regluleg sveitarstjórn í öllu
Pembina County, þar sem íslenzka bygSin er ; áSur
höfSu township ekki veriS komin á nema á stöku stöS-
um. Hvert vanalegt township er ferhyrningur, 6 míl-
ur enskar á hverja hliS. En viS þessa fyrstu hreppa-
myndun voru GarSar-, Eyford- ogMountain-bygSirnar
allar sameinaSar í eitt township, sem var 12 mílur frá
norSri til suSurs, en 6 mílur á breidd. þaS kallaSist
þingvalla-township. En þetta fyrirkomulag hélst ekki
nema þangaS til 1886. þá var þessum stóra hrepp
skift sundur í miSju. Hélt norSurhlutinn nafninu
þingvellir, en suSurhlutinn var nefndur GarSar-hrepp-
ur. Fyrir norSan þingvallahrepp tekur viS annar tólf
mílna langur hreppur meS frakknesku nafni og heitir
Beaulieu. I þeim hreppi er Hallson-bygSin og nær
nokkuS norSur fyrir hann miSjan. Fyrir austan hann
eru tveir hreppar; heitir sá norSari Avon og nær ís-
lenzka bygSin inn í hann aS vestanverSu, en þar eru
þó Islendingar í miklum minni hluta. SuSur af Avon,
en austur af Beaulieu, liggur Akrahreppur. þaS má
heita aS bygSin þar sé alíslenzk. SuSur af Akrahrenp
en austur af þingvallahrepp liggur Park-hreppur. ís-
lenzka bygSin nær einnig lítiS eitt inn í hann. I þess-
um 6 hreppum í norSvestur horninu á Pembina County
liggur nú fslenzka bygSin, og geta menn af þessu gjört
sér hugmynd um stærS hennar. þrír hrepparnir,
GarSar-, þingvalla- og Akra-hreppar, mega teljast al-
íslenzkir, því þótt þar séu einstöku menn af öSrum
þjóSernum, gætir þeirra svo sem ekkert. Hér um bil
helmingur af Beaulieu-hrepp er íslenzkur, en hann er
helmingi stærri en hinir hrepparnir, tólf mílur á lengd.