Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 93

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 93
73 sýslunnar, sjá um lagning brúa og ýmislegt anna'S. Hverju township er líka stjórnaS af nefnd manna,— hreppsnefnd; kallast þeir supervisors, er í henni sitja, og eru þrír. Auk þess er skrifari kosinn í hverjum hrepp ('clcrk), virSingamaSur (assessor), tveir friSdóm- arar (justices of the peacc), tveir löggæzlumenn (cou- stablcs), umsjónarmenn veganna o. s. frv. AriS 1882 komst á regluleg sveitarstjórn í öllu Pembina County, þar sem íslenzka bygSin er ; áSur höfSu township ekki veriS komin á nema á stöku stöS- um. Hvert vanalegt township er ferhyrningur, 6 míl- ur enskar á hverja hliS. En viS þessa fyrstu hreppa- myndun voru GarSar-, Eyford- ogMountain-bygSirnar allar sameinaSar í eitt township, sem var 12 mílur frá norSri til suSurs, en 6 mílur á breidd. þaS kallaSist þingvalla-township. En þetta fyrirkomulag hélst ekki nema þangaS til 1886. þá var þessum stóra hrepp skift sundur í miSju. Hélt norSurhlutinn nafninu þingvellir, en suSurhlutinn var nefndur GarSar-hrepp- ur. Fyrir norSan þingvallahrepp tekur viS annar tólf mílna langur hreppur meS frakknesku nafni og heitir Beaulieu. I þeim hreppi er Hallson-bygSin og nær nokkuS norSur fyrir hann miSjan. Fyrir austan hann eru tveir hreppar; heitir sá norSari Avon og nær ís- lenzka bygSin inn í hann aS vestanverSu, en þar eru þó Islendingar í miklum minni hluta. SuSur af Avon, en austur af Beaulieu, liggur Akrahreppur. þaS má heita aS bygSin þar sé alíslenzk. SuSur af Akrahrenp en austur af þingvallahrepp liggur Park-hreppur. ís- lenzka bygSin nær einnig lítiS eitt inn í hann. I þess- um 6 hreppum í norSvestur horninu á Pembina County liggur nú fslenzka bygSin, og geta menn af þessu gjört sér hugmynd um stærS hennar. þrír hrepparnir, GarSar-, þingvalla- og Akra-hreppar, mega teljast al- íslenzkir, því þótt þar séu einstöku menn af öSrum þjóSernum, gætir þeirra svo sem ekkert. Hér um bil helmingur af Beaulieu-hrepp er íslenzkur, en hann er helmingi stærri en hinir hrepparnir, tólf mílur á lengd.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.