Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 119
HIÐ GrÓÐA FYRIRKOMULAG
MUTUAL RESERVF
LífsábyrgSarfélagi Islendinga, er þess virði aB því sé gaumur gefinn.
Ölium gefinn kostur á, aö taka lífsábyrgðarskírteihi upp á $ 1,500,með
því aðeins.aS gjalda hið sama og önnur félög taka fyrir $1,000 ábyrgð,
að fullu borgað á 20 árum, en helmingur af vissum ávaxtarsjpði 'þá
dregin frá, sem borgun fyrir þau auka $500 ef maðurinn lifir. En ef
maðurinn deyr innan þess tíma, er erfingjunum útborgað að fullu
$1,500.—Iðgjöld eru fastákveðin. og því órjúfanleg frá byrjun. Alls
konar hlunnindi á tilteknu tímabili, sem skí rt.hafi getur brúkað sér í
hag samkvæmt sínum eigin kringumstæðum, t. d. eftir að hafa borgað
í nokkur ár, þá er vist tímabil sem maður getur hætt því, síðan borgað
aftur sömu upphæð án þess tekið sé til greina hvert maðurinn sé við
góða heilsu eða ekki.
það er meira en nokkurt hinna stórfélaganna gerir, því ekki að-
eins að skírt.hafar þeirra séu skyldaðir til að fá læknisvottorð, til þess
að komast inn áftur, heldur þnrfa þeir einnig að gjalda samkvæmt þá-
verandi aldri, ásamt þriðjungi minni lífsábyrgð fyrir sömu iðgfalda-
upphæð, svo ef þeir deyja innan 20 ára takmarksins, þá fá erfingjar
aðeins $1,000. þetta er þess virði að því sé veitt eftirtekt.
Mutual Reserve gefur fullkomna sönnun fyrir sinni eigin tiltrú
með sínum varasjóði, og sem, með sínu nýja fyrirkomulagi gefur $500
meiri lífsábyrgð fyrir sömu peningaupphæð en önnur félög, en aðeins
hefir varasjóðinn, sem trygging fyrir að úr honum fáist nóg til að
borga fyrir þá auka upphæð, hvort heldur skírt.hafi deyr fyrir, um,
eða eftir hið takmarkaða tímabil—20 árin.
Allir þeir, sem eru undir gamla fyrirkomulaginu, geta breytt hér
um til batnaðar. Tilslökun gkfin þeim hinum sömu. Óskandi þeir
leituðu frekari upplýsinga hjá
A. R. McNICHOL, Manap;er
411 McIktyre Block, Winnipeg,
eða
TH. THORLACKSON,
643 Ross Aye-, Winnipeg.