Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 61
41
sýslu, Tryggvi Ingimundarson Hjallalín frá Nöf viÖ
Hofsós í Skagafiröi, Guömundur Skúlason frá Reykja-
völlum í Lýtingsstaöahrepp í sömu sveit, Hallgrímur
Jónsson frá Helgárseli í Eyjafjaröarsýslu, Björn Ein-
arsson frá Brú á Jökuldal, Jónas Kortsson frá Sandi
í Aöalreykjadal, Siguröur Arnason frá Grænumýr-
4 artungu í Strandasýslu, Jón Sigurösson og Hallbera úr
Strandasýslu, Sigurgeir Bjarnason frá Sveinatungu í
Noröurárdal í Mýrasýslu, Björn Illhugason frá Kola-
fossi í Miöfiröi, Guömundur Gíslason frá Húki í Miö-
firði, Siguröur Kráksson frá Kaupangi í Eyjafirði,
Ólafur Ólafsson frá Espihóli í Eyjafirði.
l6. PARK-BYGÐ FÆRIST ÚT.
Voriö 1880 námu land hér um bil tvær mílur suö-
ur af landnámi þeirra Sigurjóns Sveinssonar og Bene-
dikts Jóhannessonar, þeir Jón Bergmann og Magnús
Stefánsson, tengdasonur hans, sá er fyrst nam land
niður viö Cavalier. Sömuleiöis systir Jóns, Aldís
Jónasdóttir Laxdal (fædd Bergmann), ekkja Gríms
heitins Laxdal, bókbindara, á Akureyri. Var þetta
fólk þá um vorið syðst allra Islendinga.
Maður er nefndur Eiríkur Bergmann Hjálmars-
son, Eiríkssonar, prests á jDóroddsstað í Köldukinn;
en móðir Eiríks var Valgeröur Jónasdóttir Bergmann
frá Garösvík á Svalbarðsströnd, systir Jóns Bergmanns
og þeirra systkina. Tók Eiríkur upp ættarnafn móö-
. ur sinnar, þegar hann kom til Ameríku. Eiríkur var
ungur og ókvæntur maöur, liðlega tvítugur, þegar
hann fluttist frá íslandi 1873 frá Syðra-Laugalandi á
Staðarbygð, þar sem hann hafði verið um nokkur ár
hjá Jóni Bergmann, móðurbróður sínum. Dvaldi
. 1 hann fyrst um hríð í Wisconsin-ríki, nam land í ís-
lenzku nýlendunni í Shawano-Coutily, seldi þaö norsk-
um manni, flutti svo vorinu eftir til Minnesota, nam
land í Lyon Co. rétt hjá Gunnlaugi Péturssyni, kvænt-
ist snemma veturinn 1876 Ingibjörgu, dóttur Péturs
Hallgrímssonar Thorlacíus og Kristínar Ólafsdóttur fuá