Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 71

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 71
5 i að hér mundi hagur þeirra smám saman blómgast og þeir meö tímanum geta orðið sjálfstæðir menn. Vet- urinn leið og var miklu mildari og betri en sá næst á undan. Aíeð vorinu áttu menn von á mörgum nýjum landnámsmönnum úr ýmsum áttum. þótti það ávalt heilmikill viðburður, er ný lönd voru numin í ná- grenninu, og það var einlæglega fagnað yfir hverjum góðum dreng, er bættist í hópinn. þetta urðu held- ur engin vonbrigði. Fjöldi fólks kom suður frá Winnipeg og Nýja íslandi vorið 1881 og nam ný lönd, svo bygðin jókst óðum. 2 1. LANDNÁMSMENN 188 I. Fróðlegt hefði verið að geta tilgreint alla land- námsmenn jafnóðum og þeir komu. En til þess þyrfti langan tíma og mikinn undirbúning. Hér verða því aðeins fáeinir tilgreindir og það nokkuð af handa hófi, eftir þeim upplýsingum, sem unt hefir verið að afla sér. Norðarlega í bygðinni námu þessir lönd: þor- kell Bessason frá Giljum á Jökuldal í Norðurmúla- sýslu, þorleifur Jóakimsson frá Kóreksstaðagerði í Hjaltastaðaþinghá, Bjarni Pétursson frá Rangalóni á Jökuldalsheiði í Norðurmúlasýslu og Sigurður Péturs- son, bróðir hans, EjJólfur Kristjánsson frá Breiðavaði í Eyðaþinghá í Suðurmúlasýslu og synir hans þrír, Gísli, Jón og þorsteinn, Björn Kristjánsson Skagfjörð frá Kirkjuhóli í Víðimýrarsókn í Skagafirði, Sigfús Bjarnason frá Staffelli í Fellum í Fljótsdalshéraði og Benedikt bróðir hans, Einar Guðmundsson úr Fljóts- dalshéraði, Eggert Gunnlaugsson frá Húsey í Skaga- firði, Pétur Jónsson Hillmann frá Hóli á Skaga í Skagafjarðarsýslu, þorsteinn Asmundsson frá Kirkju- bóli í Staðarfirði í Suðurmúlasýslu, Kristján Kristjáns- son frá Stóragerði í Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu. I Víkurbygð námu þessir lönd: Sigfús Jónsson frá Krossanesi við Eyjafjörð, Bjarni Benediktsson frá Breiðagerði í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði, Jón Gíslason frá Hundadal í Dalasýslu, Gísli Eiríksson frá A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.