Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Síða 99

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Síða 99
79 Einarsson frá Brú á Jökuldal og Jón Jónsson Mæri frá Einfætingsgili í Strandasj^slu; er veröugt aö nöfnum þeirra sé haldið á lofti fyrir þetta, því þaö var hiö mesta drengskaparbragð. í söfnuðinum hafði risiö upp öfi- ugt kvenfélag, er hjálpaöi söfnuðinum stórkostlega, borgaði nærri 200 dollara skuld.sem á kirkjunni hvíldi, og keypti alt innan í kirkjuna og kom það upp á eina 300 dollara. Kvenfélagi þessu veitti Mrs. þórdís Björnsson, kona þorláks Björnssonar frá Fornhaga í Hörgárdal, ágæta forstöðu. Kirkjan hafði nú eignast öll áhöld í góðu lagi eftir ástæðum og var nú vígð af forseta kirkjufélagsins, síra Jóni Bjarnasyni, sunnu- daginn 24. júní 1887 meðan hið 4. kirkjuþing stóð yf- ir. Síðan hefir stór og myndarlegur turn, ásamt for- kirkju, verið bygður við þessa kirkju. Og upp í turn- inn hefir verið hengd ágæt klukka. Nú er kirkjan metin 2500 dollara virði og má heita alveg skuldlaus. þess skal getið hér, að söfnuðurinn borgaði þeim Birni Einarssyni og Jóni Jónssyni á sínum tíma alt það fé, er þeir greiddu af hendi fyrir söfnuðinn, með vöxtum. Sumarið 1888 reisti Garðarsöfnuður kirkju sína. Var mál til þess komið, því áður var skólahúsið á Garðar notað, en var bæði óþægilegt og of lítið. Smíð- inni var ekki lokið fyrr en undir haust. Ekki var sú kirkja samt vígð fyrr en 26. júní 1892 á kirkjuþingi því, er þá var haldið þar. það er stórt og rúmgott hús með ,,galleríi“ eða veggsvölum, er bygðar voru seinna, og turni. Hún rúmar eitthvað 400 manns og er metin 3800 dollara virði. Hún er alveg skuldlaus. Sama sumarið (1888) var einnig kirkja reist í Ví- dalínssöfnuði, en nokkuru minni og er nú orðin of lítil fyrir söfnuðinn. Hún er 36x24 fet á stærð auk fordyr- is. Hún var vígð sunnudaginn 1. júlí 1894. Hún mun hafa kostað um 1000 dollara. ESns og áður er á vikið var snemma byrjað á kirkjubygging í Pembina og er hún að því leyti til næst-elst kirkju Víkur-safnaðar af öllum kirkjum Vest-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.