Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 78

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 78
53 til aS þorna. Verptist hann því allur og aflagaðist og varS að litlum notum. 25. HARALDUR þÓRISSON. Maður er nefndur Haraldur þórisson og hefir hans þegar verið getiS. Hann er norskur að kyni og var um þessar mundir kaupmaður í bænum Northficld í Minnesota-ríkinu. HiS eiginlega nafn hans er Harald Thoresen, en eftir að hann komst í kynni viS Islend- inga, kölluSu þeir hann ýmist Harald Thoroddsen eSa Harald þórsson. Hann hafði lánaS síra Páli heitnum fyrstur allra NorSmanna nokkuð af hveitimjöli og heil- marga nautgripi handa nýlendumönnum, eins og áður er ritaS. Hann var um þessar mundir orSinn auSugur maður, en hafSi þó byrjaS sem blásnauður búöar- sveinn. Sumariö 1880 kom hann í fyrsta sinn sjálfur norSur í nýlenduna meS fjölda af gripum og eitt múla- samok, sem þeir keyptu bræSurnir, þorsteinn og Björn þorlákssynir í Vík. NokkuS var verð hátt á gripum þessum og þó ekki öllu hærra en þá var títt. Keyptu þá Islendingar af honum, allir sem vetlingi gátu vald- iS, hver í kapp viS annan, því lánsfrestur var langur, en vextir háir; gáfu menn þá stundum í veS alt þaS, er þeir áttu, og var þaS ósjaldan í aílmiklu ráðleysi gjört, án þess hugsaS væri um, hvort nokkurntíma mundi lánast að borga. I nærri því tíu ár átti kaupmaöur þessi mikil kaup viS Islendinga og flutti norSur mesta sæg af gripum og hestum bæði á vorum og haustum. Glæptust nýlendumenn mjög á aö verzla viS hann og guldu þess, hve fákænir þeir voru í verzlunarsökum. Margir keyptu á þessum tfmum alt, ef þeir aS eins' fengu þaö aS láni. Ivom þaS þá bezt í ljós, hve láns- verzlunarfyrirkomulagiö, er um margar aldir hefir tíSkast á Islandi, hafSi spilt hugsunarhætti manna og nærri orðiS nýlendunni aS fótakefli. Fyrst framan af keyptu menn aö eins nautgripi aö honum og gáfu aSra gripi í veö; gekk þá alt vel. En brátt fór hann aS selja mönnum hesta og múla. Tveir hestar (samokj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.