Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 67

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 67
47 veriS þar aS leikum, áSur en íslendingar komu; höfSu þeir aS líkindum haldiS þar herdans eins og þeim er títt. þessi flötur var nú valinn fyrir samkomustaS. þótti þetta nýstárlegt mjög og kom býsna margt fólk, sumt langar leiSir. þar voru menn norSan frá Tungá eins og t. d. Gísli Egilsson og fleiri. Sunnan frá Park voru Eiríkur Bergmann meS sitt fólk, Jón Brandsson meS konu og börn og ýmsir fleiri. Síra Páll hélt stutta ræSu og baS gestina velkomna, en var mjög lasinn, svo hann talaSi færra en aS vanda. þar voru menn aS leikum allan daginn og skemtu sér ágætlega. par veittu ýmsar helztu konurnar kaffl og brauS, ís- lenzkar pönnukökur og norskar lepsur, og þar drukku menn ágætt límónaSi. Ekki héldu aSrir ræSur en síra Páll. þriSjudaginn 2. nóvember um haustiS 1880 var fyrsti opinberi kosningafundurinn haldinn í Vík. Voru menn þá fremur ófróSir í stjórnfræSilegum efnum, eins og ekki var. furSa. Skyldi þá kjósa þingmenn fyrir Dakota-héraSiS. HöfSu tveir menn innlendir sótt bændur heim nokkurum dögum áSur og troSiS aS þeim kjörseSlum. Vissu margir ekkert, hvaS meS þá skyldi gjöra, og varS tíSrætt um öll þau brögS, er undir því mundu búa. A þessum kjörfundi var tæki- færi til aS fá borgarabréf (intentional papers), í staS þess aS fara ófan til Pembina, eins og vanalega var gjört, og fá þaS þar. Voru þeir margir, sem notuSu sér þaS. 19. SÖFNUÐIR MYNDAST. SumariS 1880 flutti síra Páll guSsþjónustur á þrem stöSum í bygSinni: ViS Tungá, í Vík og suSur viS Park í húsi Eiríks Bergmanns. Sunnudaginn 4. júlí fermdi hann 7 börn, 4 pilta- og 3 stúlkur, í Vík. Ekki reyndi hann aS mynda söfnuSi fyrr en um haust- iS, aS mesta annríkistíS var um garS gengin. 24. nóvember hélt hann fund viS Park í því skyni aS stofna söfnuS. Sjálfur stýrSi hann fundinum samkvæmt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.