Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1906, Blaðsíða 88

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1906, Blaðsíða 88
58 ÓLAFUR s. thorgeirsson: Mál, sem rædd voru á þessu fyrsta kirkjuþingi, voru þessi: 1. Sameining- hinna íslenzku safnaða í eitt kirkjufé- lag og endurskoðan grundvallarlaganna. 2. Myndun stjórnarnefndar fyrir kirkjufélagið. 3. Stofnan sunnudagsskóla í söfnuðunum. 4. Utgáfa kirkjufélagsblaðs. 5. Kaup á guðsorðabókum. 6. Prestsmál Nýja íslands. 7. Reglur fyrir ferming barna. 8. Helgidagahald. 9. Kirkjuagi. í málinu um inngöngu safnaðanna í kirkjufélagið var samþykt, að láta alls ekkert standa í grundvallarlögunum um kjörgengi eða atkvæðisrétt kvenna. Gjörðu þeir, sem þar höfðu mest í móti staðið, sig ánægða með það, þó reyndar mætti túlka ákvæði laganna í þessu efni á báða bóga, þar sem þetta var hvergi boðið eða bannað. Var þá gengið út frá því sem sjálfsögðu að þeir tveir söfnuðir, er enn ekki höfðu samþykt inngöngu í kirkjufélagið, mundu vinda að því bráðan bug, enda varð sú raun á. Grundvallarlögunum var breytt í það horf, að þrjá embættismenn skyldi kjósa og varamenn fyrir hvern þeirra og skyldu þeir nefnast formaður og varaformaður, skrif- ari og varaskrifari, féhirðir og varaféhirðir. Talað var um að kjósa framkvæmdarnefnd, en ekkert varð af því og var svo til ætlast, að embættismenn félagsins hefðu nauð- synlegar framkvæmdir á hendi. í sunnudagsskólamálinu var sú samþykt gjörð að kjósa þriggja manna nefnd því til stuðnings, að sunnu- dagsskólar kæmust á í kirkjufélaginu. Líka var fulltrú- unum á hendur falið að gangast fyrir því, hver í sínum söfnuði, að sunnudagsskólar komist á fót.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.