Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1906, Blaðsíða 107

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1906, Blaðsíða 107
ALMANAK igo6. 77 en marg'ur annar ogf gætir þar ritstjóra hæfileikanna eigfi síöur en í því, sem meira virðist í spunnið. Eggert Jóhannsson fekk miklu betur að njóta sín eftir að hann komst að Heimskringlu. Átti hann tölu- verðum vinsældum og hylli að fagna meðan hann hafði ritstjórn blaðsins á hendi. Bæði af þeim, er drógu taum blaðsins, og- hinum, sem fremur voru andstæðing"ar þess, var honum oftast sagan vel borin,þegar um hannvar talað. Eftir því sem hann var ritstjóri lengur, sýndi hann meiri og meiri áhuga í að ræða velferðarmá! Vestur-íslendinga, eigi síður en vaxandi dómgreind og andlegan þroska. Sum þeirra urðu að ágreiningsmálum all-miklum og verð- ur þá ávalt undir álitum komið, hver heppilegast tekur í strenginn. En víst er um það, að rnikill hluti fólks leit oftast á málin í bili líkum augum og Eggert Jóhannsson og þess vegna naut blað hans vinsælda eigi lítilla, — ef til vill eigi minni þá en nokkuru sinni síðar. Það, sem ritstjóra gjörir vinsælan, ef til vill öðru fremur, er að hann sé góður drengur—hafi góðan mann að geyma en ekki lélegan, því hugsunarhátturinn og hjartalagið er þar einlægt að koma í ljós og skygnast gegn um orðin, beinlínis og óbeinlínis. Þar segir hver maður til sín og fær eigi dulist. Flestum kom saman um og mun koma saman um, að þenna kost hafi Eggert Jóhannsson haft, þótt hann kunni fyrir rangsleitni tímanna, eins og meistari Jón að orði kemst, ekki ávalt hafa fengið að njóta sín sem vildi. En það á nú um margan manninn heima. Eggert var ritstjóri Heimskringlu, þangað til í júní árið 1897. Nokkuru síðar fekk hann starfa hjá Manitoba- stjórninni á Land Titles skrifstofunni. Þykir hann le}'sa störf sín þar prýðilega af hendí. Að öðru leyti lifir 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.