Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Side 26

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Side 26
24 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: lögum þar að lútandi frá 16. júní í ár. Fer hann með vald það, sem konungi var í hendur fengið með stjórnarskránni. Tók hinn nýkjörni ríkis- stjóri þegar við starfi sínu, er hann hafði unnið eið að stjórnarskránni, og flutti þingheimi og alþjóð, því að athöfninni var útvarpað, tímabæra, fagra og um alt mjög merkilega ræðu, sem síðar mun frekar vikið að. Allir helstu stjórnmálaflokkar landsins stóðu að kosningu Sveins Björnssonar sem ríkisstjóra. Einnig mun óhætt mega fullyrða, að þjóðin í heild sinni stendur honum óskift að baki í hinni ábyrgð- armiklu og virðingarmiklu stöðu hans. Vinsældir þær, sem hinn fyrsti íslenzki ríkisstjóri á að fagna af hálfu þjóðarinnar, verða einnig mjög skiljan- lega, þegar rent er sjónum yfir æfiferil hans og starfsferil, sem verið hefir hvorutveggja í senn óvenjulega glæsilegur og nytjaríkur í þágu þjóð- arinnar. Sveinn Björnsson átti nýlega sextugsafmæli, því að hann er fæddur í Kaupmannahöfn 27. febrúar 1881, en foreldrar hans voru Björn Jóns- son, hinn þjóðkunn ritstjóri “ísafoldar” og síðar ráðherra, og kona hans Elisabet Sveinsdóttir. Kippir honum þessvegna í kyn um hæfileika og athafnasemi. Hann lauk stúdentsprófi í Reykjavík alda- mótaárið, stundaði síðan laganám við Kaup- mannahafnar háskóla og útskrifaðist þaðan árið 1907. Var hann þvínæst málafærslumaður við yfirréttinn í Reykjavík til ársins 1920 og við hæstarétt 1920 og 1924-26. Gat hann sér mikið orð sem málaflutningsmaður og taldist meðal færustu manna landsins í þeirri stétt. Jafnhliða hlóðust fljótlega á hann margvíslsg opinber störf. Hann átti sæti í bæjarstjórn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.