Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 37

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 37
ALMANAK 1942 35 hjá foreldrum sínum og kom með þeim vestur um haf (sjá ofannefnt Almanak bls. 53-4). Þau hjón Sigurður og Ragnheiður bjuggu 11 ár í Anacortis, Washington. Fluttu til Belling- ham 1918 og hafa búið þar síðan. Börn hafa þau átt sjö, fjórar stúlkur og þrjá drengi, þau eru: Sigríður, Pálína, Eugen—dáinn, Markús, Salóme, Jón og Alice. Markús er raffræðingur og vinnur að þesskonar störfum. Sigríður vinnur á skrif- stofu hjá N. W. Mutual félaginu í Bellingham. Pálína er útlærð hjúkrunarkona og vinnur á The Swedish Hospital í Seattle, þar sem hún lærði. Tvö börnin næst að aldri eru á miðskóla, hin yngstu á alþýðuskóla. Öll vel gefin, námfús og kappsöm. Foreldrar þeirra eru fyrst af öllu góðir foreldrar, sem láta sig uppeldi barna sinna mestu varða, fáskiftin um annara hagi, vel gefin og vel látin. Sigurður vinnur á rafljósastöð bæjarins og hefir gert það í mörg ár. Að koma upp stórum hóp af börnum, og gera það eins vel og þessi hjón hafa gert, er ekkert smáræðis dagsverk, og að gera það á daglaunavinnu sýnir ráðdeild, sem vert er að geta. Séra Valdimar Jónsson Eylands er fædd- ur 3 marz 1901 í Víðidal, Húnavatnssýslu. For- eldrar hans voru Jón Daníelsson, bóndi, og Sigur- laug Þorsteinsdóttir. Foreldrar Jóns voru þau Helga Halldórsdóttir og Daníel Gíslason, prests í Borgarfirði syðra. Faðir Sigurlaugar var Þor- steinn Þorsteinsson bóndi í Stóruhlíð í Víðidal. Valdimar var yngstur barna Jóns, og sá eini þeirra, sem settur var til menta. Hann útskrifað- ist frá alþýðuskóla Húnvetninga á Hvammstanga, vorið 1918, og frá Gagnfræðaskóla Akureyrar næsta ár, 1919. Stundaði nám við hinn Almenna Mentaskóla í Reykjavík unz faðir hans lézt og fjárstyrk að heiman þraut. Fluttist vestur um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.