Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Síða 46

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Síða 46
44 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: ur sinni. Foreldrar hans voru Jónas Hallgrímsson snikkari og Sigríður Jónsdóttir, bæði ættuð úr Bárðardal í Þingeyjarsýslu. Þau hjón áttu þrjá sonu. Þeir voru: Hallgrímur, Hermann og Tryggvi. Hermann var um skeið skólastjóri á Hólum í Hjaltadal, og er vel þektur bæði fyrir það og rit sín. Eftir felliveturinn 1858—59, sem kallaður var Blóðvetur, myndaðist í S.-Þingeyjarsýslu félag, sem Brasilíufélag kallaðist undir forystu Einars Ásmundssonar í Nesi. Þetta félag taldi um eitt skeið 200 meðlimi. Gekst félagið fyrir því, að senda Jónas Hallgrímsson, föður ofannefndra bræðra, í landkönnunarferð til Brasilíu árið 1863, rúmum 10 árum áður en Norður-Ameríku útflutn- ingar hófust fyrir alvöru frá íslandi. Frá Brasilíu skrifaði svo Jónas Hallgrímsson í Norðanfara árið 1864 og 1865, en lézt í Brasilíu árið 1867. Af þess- um ástæðum ólst Tryggvi upp hjá móður sinni. Átti hún að hafa aðstoð frá Brasilíufélaginu, ef hún þyrfti þess með. Síðari uppvaxtarár Tryggva voru þau mæðgin á Mýri í Bárðardal. Hefir Tryggvi stundum verið við þann bæ kendur. Árið 1887 flutti hann vestur um haf, til Winnipeg, en var þar ekki lengi. Þaðan fór hann vestur til British Columbia og vann þar til áramóta 1889— 90. Fór hann þá til Victoría, B. C., og dvaldi þar 4 ár. Á þeim árum kvæntist hann Solveigu Georgs- dóttur, ættaðri af Akranesi. Þau hjón eignuðust þessi börn: Hermann, Vilborgu Sigríði, Ólaf Tryggva Elínu (dáin), Unu, Baldur, Einar og Karl, öll uppkomin, og hið efnilegasta fólk, eins og þau eiga kyn til. Vilborg byrjaði ung að kenna á skólum, og nú um lengri tíma á hærri skólum. Þau hafa öll stundað miðskólanám, en hvað lengra þau hafa farið veit sú, er þetta ritar, ekki, né hvað þau nú starfa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.