Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Side 50

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Side 50
48 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Árið 1902 fluttum við hjónin vestur á Kyrra- hafsströnd. Vorum 4 mánuði í Seattle. Fórum þaðan til Blaine, með 3 börn sitt á hverju ári og það fjórða á ferðinni, en eina $7.00 í vasanum. Nú voru góð ráð dýr. Eg komst að því, að maður vildi selja 10 ekrur af landi í óruddum skógi, án nokkurrar niðurborgunar, á svo nefndri Landa- merkja-hæð, um 2 mílur frá bænum í Blaine, fyrir $20.00 ekruna. Að þessu gekk eg. En nú var eftir að fá þak yfir höfuðið. Þar í Blaine var þá ný bygð sögunarmylla. Þangað fór eg og gerði samning um að fá byggingarefni út á vinnu. En 3x/o míla varð eg að ganga í vinnuna. Þetta gerði eg í 16 ár, og kunningjarnir hlógu að rnér fyrir heimskuna. Þegar börnin voru búin á alþýðuskóla og miðskóla, sáum við lítið tækifæri fyrir þau eða framtíð þeirra í Blaine. Aðeins um tvent að velja, annaðhovrt sleppa af þeim hendinni, eða fylgja þeim þangað, sem þau hefðu betri tækifæri. Kusum við það síðar nefnda og fluttum til Bell- ingham (höfuðborg Whatcom héraðs í Washing- ton) árið 1918 og vorum þar 2 ár. Þaðan til Port- land, Oregon; þar vorum við í þrjú ár. Og nú síð- ustu 12 árin í Los Angeles. Konan mín andaðist þ. 17. sept. 1935. — (Eftir handriti Þorgilsar Ásmundssonar) Þorgils Ásmundsson er að mörgu leyti sér- kennilegur maður, og frá náttúrunnar hendi vel gefinn. Skyldurækinn á öllum sviðum, sem til hans taka. Skáldmæltur vel, gamansamur og þó tilfinningamaður. Hestur í íslenzkum sögum, og sannur Islandssonur. Félagsmaður ágætur. Lá aldrei á liði sínu, þá er hans var leitað, og var þó ærið erfitt um vik, eftir að hann kom til Blaine og meðan hann var þar, eins og hann víkur að í frá- sögn sinni. En tveggja mílna göngu — 4 fram
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.